Þriðjudagur, 14. apríl 2015
Fé var borið á Íslendinga, segir Ögmundur
Ögmundur Jónasson, þingmaður Vinstri grænna, tók það fram í umræðum á Alþingi í kvöld um tillögu Samfylkingar og fleiri um þjóðaratkvæðagreiðslu um framhald viðræðna um inngöngu Íslands í ESB að hann vildi breyta spurningu sem lagt er til að lögð verði fyrir þjóðina þannig að spurt yrði beint um afstöðu til aðildar að ESB.
Jafnframt sagði Ögmundur að þeir sem samþykkt hefðu tillögu um umsókn um aðild að ESB árið 2009 hefðu verið hafðir að fíflum með því að látið var í veðri vaka að umsóknarferlið tæki ekki nema 18-24 mánuði. Umsóknarferlið hefði hins vegar reynst miklu víðfeðmara og langdregnara en nokkur hefði búist við.
Þá ítrekaði og undirstrikaði Ögmundur að ekki hefði verið um neinar venjulegar aðildarviðræður að ræða heldur hefði komið í ljós að þetta voru aðlögunarviðræður (eins og lýst hefur verið hér í þessu bloggi nýlega með vísan í framvinduskýrslur) og að aðilar í stjórnkerfinu hefðu verið keyptir með aðlögunarstyrkjum til að hraða aðlöguninni sem mest.
Ögmundur sagði í því efni að það hefði verið borið fé á Íslendinga.
Vill Samfylkingin að áfram verði borið fé á Íslendinga?
Nýjustu færslur
- Kosturinn við aðild afhjúpaður
- Húsnæðiskostnaður lægri á Íslandi en víða í Evrópu
- Skondin mótsögn
- Heimssýn á Samstöðinni
- Til almennrar dreifingar!
- Krónan er ekki vandi
- Ísland náð sér fyrr eftir COVID en ESB
- Að munstra sig á sökkvandi skip
- Alltaf sama platið - hin skelegga Birna
- Leyndarhjúpur evrópska seðlabankans
- Efnahagslífið á evrusvæðinu nánast botnfrosið
- Viðvarandi langtímaatvinnuleysi víða í Evrópu, en minnst á Ís...
- Jaðarríkin í Evrópu líða fyrir evruna
- Evrunni hafnað þar sem hún gæti grafið undan lífeyriskerfinu
- Fjármálaeftirlitið óánægt með íþyngjandi regluverk ESB
Eldri færslur
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júlí 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Október 2010
- September 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.11.): 184
- Sl. sólarhring: 342
- Sl. viku: 2593
- Frá upphafi: 1165967
Annað
- Innlit í dag: 147
- Innlit sl. viku: 2238
- Gestir í dag: 142
- IP-tölur í dag: 142
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Það eru svo ótrúlega margir sem töldu það,en hvað geta veslings kjósendur sannað.Slík framkoma við landið/þjóðina sem ól þá,er forkastanlegt,um leið og það réttlætir skammaryrðið landráðamaður.
Helga Kristjánsdóttir, 15.4.2015 kl. 03:39
Hvort sem spurt verður um að halda aðildarferlinu áfram eða hvort vilji sé til að ganga í ESB eða ekki þá verður jafnframt að taka afstöðu til fyrirvara sem alþingi setti árið 2009 fyrir aðildarumsókn.
Þessi fyrirvarar komu í veg fyrir að mikilvægustu kaflarnir voru opnaðir enda aðlögunarkröfur ESB algjörlega óásættanlegir fyrir Íslands.
Ljóti leikur stjórnarandstöðunnar, með Pírata í fylkingarbrjósti, er að láta sem fyrirvarar alþingis séu ekki til og hefur stjórnarandstaða engu svarað um hvað gera skuli við fyrirvarana ef þjóðin samþykki að halda áfram aðildarferlinu.
Tillaga stjórnarandstöðunnar er í raun tillaga um að afnema fyrirvarana með tilstuðlan þjóðarinnar svo halda megi áfram fullri aðlögun Ísland að ESB áður en þjóðin fái nokkra aðkomu að málinu.
Spurningarnar sem þarf að svara eru:
1. Vilt þú að Ísland haldi áfram aðildarviðræðum við ESB á grundvelli fyrirvara alþingis. JÁ/NEI
2. Vilt þú að Ísland haldi áfram aðildarferlinu við ESB og að fyrirvörum alþingis verði vikið frá til að svo megi verða. JÁ/NEI
3. Vilt þú að Ísland gangi í ESB á grundvelli fyrirvara alþingis eða ekki. JÁ/NEI
4. Vilt þú að Ísland gangi í ESB og að fyrirvörum alþingis verði vikið frá til að svo megi verða. JÁ/NEI
Það liggur kýrskýrt fyrir að ESB málið verður ekki til lykta leitt nema afstaða verði tekin til fyrirvara alþingis.
Eggert Sigurbergsson, 15.4.2015 kl. 08:04
Enn er Ömmi að bulla um perlur og eldvatn. Þegar Vinstri stjórnin var og hét var hann í stjórnarandstöðu, núna er með stjórnarliðum. Af hverju tekur maðurinn ekki skrefið til fulls og gengir í Framsóknarflokkinn? Hann er einhver óheiðarlegasti stjórnmálamaður sem klakinn hefur alið, "undurchsichtig."
Haukur Kristinsson (IP-tala skráð) 15.4.2015 kl. 16:29
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.