Leita í fréttum mbl.is

Ríkisstjórnin ekki lokiđ ESB-verkinu

esbneitakkRíkisstjórn Sigmundar Davíđs Gunnlaugssonar hefur ekki lokiđ ţví verki ađ draga umsóknina um ađild ađ ESB formlega til baka. Stjórnin hefur fullt umbođ til ţess verks. Umbođiđ fékk hún í síđustu ţingkosningum á grunni skýrrar stefnu flokkanna ađ halda Íslandi utan viđ ESB. Á ţví byggist stjórnarsáttmálinn og ţau áform stjórnarflokkanna ađ draga umsóknina til baka.  Ţví verki er síđur en svo lokiđ. Óljósar fregnir af fundum ráđherraráđs ESB í Brussel stađfesta ţađ.

Fundargerđ ráđherraráđs ESB frá 21. apríl síđastliđnum lýsir ekki skýrri afstöđu til ţeirrar stefnu ríkisstjórnarinnar ađ Ísland verđi tekiđ af lista yfir ríki sem sćkja um ađild ađ ESB.

Í fundargerđinni segir:

Relations with Iceland

The Council agreed on a reply by the Minister for Foreign Affairs of Latvia to the Minister for Foreign Affairs of Iceland. The Council, taking note of the Icelandic position, will consider certain further practical adjustments to the EU Council working procedures on the EU accession negotiations.
 

Ţessi fundargerđ segir ekki skýrt hver framvindan verđur. Heimssýn, hreyfing sjálfstćđissinna í Evrópumálum, krefst ţess ađ umsókn um ađild Íslands ađ ESB verđi tafarlaust dregin til baka. Jafnframt krefst Heimssýn ţess ađ ESB viđurkenni rétt Íslands sem sjálfstćđis ríkis, en fálćti ESB gegn beiđni ríkisstjórnarinnar í ţessum efnum sýnir ekkert annađ en hroka embćttis- og stjórnmálakerfisins í Brussel gagnvart ţjóđ okkar.

Ţađ er ţví krafa okkar ađ ESB svari kröfum íslenskra stjórnvalda međ afgerandi hćtti en ekki einhverjum stjórnsýsluklćkjum sem birtast í óskýrum fundargerđum.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Anna Sigríđur Guđmundsdóttir

Er Ísland ekki hertekiđ af Maastricht hertökustjórnsýslunni?

Er ekki rétt ađ skođa og rćđa raunverulega stöđu Íslands í EES/ESB?

M.b.kv.

Anna Sigríđur Guđmundsdóttir, 23.4.2015 kl. 22:39

2 Smámynd: Gunnlaugur I.

Viđ Heimssýnar félagar eigum enn skiltin góđu - "NEI viđ ESB" - og - ESB NEI TAKK" sem hér sjást á myndinni og ţessar myndir eru viđ upphaf 1 maí göngunnar á Hlemmi 2013 stuttu eftir ađ ESB flokkarnir höfđu fengiđ  sína rssskellingu í kosningunum ţá. 

Ţađ er full ástćđa til ţess ađ viđ Heimssýnar fólk og ađrir sem styđja málsstađ okkar međ fullri friđsemd og makt notum ţessi skilti okkar á 1. maí n.k. 

Gunnlaugur I., 23.4.2015 kl. 23:21

3 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

Tek undir ţađ Gunnlaugur. Okkar mótmćlum fylgir ekki hávađi,en ţeim mun frekar er ástćđa til ađ minna rćkilega á rétt okkar međ fjölda skilta í göngunni.

Helga Kristjánsdóttir, 24.4.2015 kl. 08:45

4 identicon

1. Mal gangan er kröfuganga alls verkafólks á íslandi. Verkafólk á Íslandi mćtir í ţessa göngu til ađ sýna samhug og samstöđu og ţjappa sér saman međ sínar kröfur. Verkafólk í göngunni gengur međ kröfuspjöld um ákall fyrir betri kjörum og betri ađbúnađ til handa verkafólki.

1. Maí gangan á ekki ađ vera vettvangur fyrir pólitíska ţrýsti hópa eins og Heimskssýn eđa ađra pólitík almennt.

Verkafólk í 1. Maí göngunni nćstkomandi mun gera sér grein fyrir ţví ađ hinn pólitíski ţrýstihópur Heimssýnar hefur engan rétt á ţví ađ trođa sér í gönguna međ kröfur sem ganga gegn hagsmunum ţess.

Helgi Jónsson (IP-tala skráđ) 24.4.2015 kl. 12:24

5 identicon

Ţú gerir ţér grein fyrir ţví, Helgi Jónsson ađ meirihluti verkafólks á Íslandi er andsnúinn ESB - ađild. 

Meirihluti félagsmanna í Heimssýn er án efa verkafólk. Á frídegi verkalýđsins má einmitt vekja athygli á ţví ađ flest verkalýđsfélög hafa haft ESB ađild í stefnu sinni. 

Alţýđusamband Íslands er ekki undantekning. Ţađ vill ljúka ađildarferli ađ ESB ţrátt fyrir mikla andstöđu félagsmanna. 

Fjáraustur ASÍ í skýrslur og rannsóknir međ fyrirfram ákveđnum niđurstöđum er óforskammađ og ţví ber ađ mótmćla. 

Hagsmunum verkafólks á Íslandi er best borgiđ utan ESB. Best borgiđ án kjaraskerđinga, atvinnuleysis og evrukreppu. 

Ţeir einu sem grćđa á ESB - ađild á Íslandi eru ţeir sem komast á spenan einmitt á kostnađ verkalýđsins. 

Heiđrún Ásdís Hallsdóttir (IP-tala skráđ) 25.4.2015 kl. 01:07

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Heimssýn

Heimssýn

hreyfing sjálfstæðissinna í Evrópumálum, eru þverpólitísk samtök þeirra sem telja hagsmunum Íslendinga best borgið með því að halda áfram að vera sjálfstæð þjóð utan Evrópusambandsins.

 

Sími 895 5334 (Haraldur Ólafsson, formaður)


Nánar um Heimssýn

Vertu með!

Frjáls framlög

Eldri fćrslur

Feb. 2021
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28            

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (27.2.): 31
  • Sl. sólarhring: 33
  • Sl. viku: 100
  • Frá upphafi: 992024

Annađ

  • Innlit í dag: 28
  • Innlit sl. viku: 90
  • Gestir í dag: 27
  • IP-tölur í dag: 27

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband