Leita í fréttum mbl.is

Bíđum enn eftir viđbrögđum ESB

Gunnar BragiEnn er ekki ađ fullu ljóst hver viđbrögđ ESB verđa viđ bréfi Gunnars Braga Sveinssonar utanríkisráđherra ţar sem hann lýsti ţeirri afstöđu ríkisstjórnar Íslands ađ ekki skuli líta á Ísland sem umsóknarríki, jafnframt sem óskađ var eftir ađ ESB lagađi verklag sitt ađ ţví.

Í bréfi Edgars Rinkevics, utanríkisráđherra Lettlands, kemur fram ađ tekiđ verđi miđ af afstöđu Íslands og ađ tilteknar breytingar muni verđa á verkferlum ráđherraráđs ESB međ hliđsjón af bréfi Gunnars Braga.

Alls er óljóst á ţessari stundu hvađa breytingar gerđar verđa í kjölfariđ á ţessum óljósu bréfaskriftum.


mbl.is Bréfiđ til Gunnars Braga komiđ á vefinn
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guđmundur Ásgeirsson

Var bréfiđ ritađ á Brüsselsku? :)

Guđmundur Ásgeirsson, 27.4.2015 kl. 15:14

2 Smámynd: Gunnlaugur I.

Ţađ er ekki von ađ nokkur mađur skilji ţetta.

Bréfiđ sem ritađ var í utanríkisráđuneytinu íslenska til Brussel var víst ritađ af ESB sinnanum sem Gunnar Bragi af óskiljanlegum ástćđum skipađi nýlega sem ráđuneytisstjóra utanríkisráđuneytisins.

Bréfiđ var nćr óskiljanlegt bćđi á íslensku, ensku og Brusselsku. Svörin frá Brusssel eru líka alveg eftir ţví einhver endalaus diplómatísk ţvćla ! 

Ţetta er svo slakt og ekki bođlegt fyrir okkur ESB andstćđinga og alls ekki heldur bođlegt fyrir ţau okkur sem kusum ţetta liđ til ţess ađ stöđva ţetta ESB rugl ! 

Gunnlaugur I., 27.4.2015 kl. 20:58

3 Smámynd: Valdimar Samúelsson

Gunnlaugur. Bréfiđ er vel skiljan og viđ öll skiljum ţađ. Ţegar stjórnarandstćđingarnir fóru ađ senda Brussel athugasemdir ţá héldu ţeir eđlilega ađ ţetta kćmi frá Ríkisstjórn Íslands enda voru svörin á ţá lund ađ ţig getiđ ekki haldiđ og sleppt. Ţetta allt sýnir ađ Evrópustofan heldur sínum áróđri hér á landi ţrátt fyrir lög um sendimenn og ráđ í Gesta landi sem ţeir eru í. Rússum og Bandaríkjamönnum var bent á ţetta á sínum tíma og urđu ađ loka upplýsinga stofum sínum. Spurning hversvegna er ţetta ekki gert vegna Evrópustofurnar.?   

Valdimar Samúelsson, 28.4.2015 kl. 10:45

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Heimssýn

Heimssýn

hreyfing sjálfstæðissinna í Evrópumálum, eru þverpólitísk samtök þeirra sem telja hagsmunum Íslendinga best borgið með því að halda áfram að vera sjálfstæð þjóð utan Evrópusambandsins.

Heimilisfang: Ármúla 6, 108 Reykjavík.

Sími 859 9107.


Nánar um Heimssýn

Vertu með!

Frjáls framlög

Eldri fćrslur

Mars 2020
S M Ţ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (29.3.): 0
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 17
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 17
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband