Leita í fréttum mbl.is

Mörgum spurningum ósvarað um fríverslunarsamninginn

Fram kemur í meðfylgjandi frétt að viðræðum um fyr­ir­hugaðan fríversl­un­ar­samn­ing á milli Evr­ópu­sam­bands­ins og Banda­ríkj­anna ljúki ekki fyr­ir næstu ára­mót eins og von­ast hafði verið til. Viðræður muni ná fram á næsta ár. Hvenær þeim lýk­ur er óvíst en tíma­mörk­in vegna þeirra hafa áður verið fram­lengd. Viðræðurn­ar hóf­ust árið 2013 og átti upp­haf­lega að ljúka þeim árið 2014.

Ýmsir hér á landi hafa lýst áhuga á að vera þátttakendur í þessum samningi.

Það er hins vegar ýmsum spurningum ósvarað, meðal annars spurningum og athugasemdum frá þeim sem hafa gagnrýnt þennan væntanlega samning.

Eitt af því sem hefur verið gagnrýnt er að samningurinn geti skapað ríkjum skaðabótaskyldu gagnvart fyrirtækjum ef aðstæður breytast í viðkomandi löndum sem eru óhagstæðar fyrir fyrirtækin.

Það er hættulegt fyrir litla þjóð sem á í samskiptum við stórfyrirtæki ef breyttar aðstæður innanlands skapi stórfyrirtækjum vígstöðu til að sækja sér bætur sem nemi umtalsverðum hluta fjárlaga.

Þetta hefur nánast ekkert verið rætt hér á landi.


mbl.is Óttast að viðræðurnar verði bitbein
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Eyjólfur Jónsson

Enda ekkert sem viðkemur okkur hvað sem samið verður um og við hvern.Almenningur er allavega stikkfrí.

Eyjólfur Jónsson, 29.4.2015 kl. 20:44

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Heimssýn

Heimssýn

hreyfing sjálfstæðissinna í Evrópumálum, eru þverpólitísk samtök þeirra sem telja hagsmunum Íslendinga best borgið með því að halda áfram að vera sjálfstæð þjóð utan Evrópusambandsins.

 

Sími 895 5334 (Haraldur Ólafsson, formaður)


Nánar um Heimssýn

Vertu með!

Frjáls framlög

Eldri færslur

Mars 2021
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30 31      

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (4.3.): 44
  • Sl. sólarhring: 53
  • Sl. viku: 1151
  • Frá upphafi: 993135

Annað

  • Innlit í dag: 39
  • Innlit sl. viku: 989
  • Gestir í dag: 39
  • IP-tölur í dag: 39

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband