Leita í fréttum mbl.is

Umsókn Íslands međ ólíkindum

jon_bjarnason_1198010Nú ţegar viđ heyrum stöđu Grikkja og samskiptin viđ ESB er međ hreinum ólíkindum ađ nokkrum heilvita íslenskum stjórnmálamanni skuli hafa dottiđ í hug ađ leggjast á hnén og biđja um inngöngu í ESB sumariđ 2009. Tökum gilda ţá afsökun ţeirra ađ hafa ekki vitađ hvađ ţeir voru ađ gera. Ţá er nú kominn tími fyrir forystumenn ríkisstjórnar Jóhönnu Sigurđardóttur ađ biđjast fyrirgefningar á ţví vođaverki, ţeirri yfirsjón sem Evrópusambandsumsóknin var.

Svo segir Jón Bjarnason, formađur Heimssýnar og fyrrverandi ráđherra, í grein sem birt er í Fréttablađinu í dag

Ţar segir Jón einnig:

Nú síđast í vor var forysta fjögurra stjórnmálaflokka á Alţingi enn blinduđ í ESB-trúnni. Formenn Samfylkingar, Bjartrar framtíđar, Vinstri grćnna og Pírata fluttu tillögu um framhald umsóknarinnar sem ţeir ţó vissu ađ var stopp vegna krafna frá ESB og fyrirvara frá Alţingi sem ekki var heimilt ađ víkja frá.

Og enn fremur segir Jón:

Í ljósi hörmulegrar stöđu Grikkja er enn ríkari ástćđa til ađ allir stjórnmálaflokkar sameinist um ţann skilning ađ umsókn Íslands um ađild ađ ESB sé afturkölluđ og engin áform um ađ sótt verđi um ađild ađ nýju. Ţađ er ekkert til sem heitir "ađ kíkja í pakkann" hjá ESB. Ţađ fá nú Grikkir ađ reyna.

Ţá er vert ađ benda á ţetta atriđi í grein Jóns:

Í skjóli laga og reglna Evrópusambandsins var grísku ţjóđinni komiđ í ţá erfiđu stöđu sem ţeir eru nú í. Ţađ var ljóst fyrir nokkrum árum ađ stefndi í hreinan ófarnađ hjá gríska ríkinu. Valdiđ til ađ grípa inn í var framselt til stofnana Evrópusambandsins sem alls ekki reynast fćrar um ađ takast á viđ slíka stöđu. Ţađ eina sem Evrópusambandiđ getur bođiđ eru hertar sultarólar almennings, svipuhögg og hótanir en kapítaliđ og valdiđ vilja fá sitt.

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Í hvađa flokki er ţessi "heilvita íslenski stjórnmálamađur", Jón Bjarnason í dag? Vg, Framsókn eđa Íhaldiđ.

Haukur Kristinsson (IP-tala skráđ) 16.7.2015 kl. 15:47

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Heimssýn

Heimssýn

hreyfing sjálfstæðissinna í Evrópumálum, eru þverpólitísk samtök þeirra sem telja hagsmunum Íslendinga best borgið með því að halda áfram að vera sjálfstæð þjóð utan Evrópusambandsins.

 

Sími 895 5334 (Haraldur Ólafsson, formaður)


Nánar um Heimssýn

Vertu með!

Frjáls framlög

Eldri fćrslur

Des. 2024
S M Ţ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (26.12.): 1
  • Sl. sólarhring: 95
  • Sl. viku: 1740
  • Frá upphafi: 1176913

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 1578
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband