Leita í fréttum mbl.is

Ögmundur: Umsóknin mistök og ESB óhugnanlegt

OgmundurÖgmundur Jónasson, alţingismađur og fyrrverandi ráđherra, segir í grein sem birt er í DV nú um helgina ađ ţađ hafi veriđ mikil mistök ađ sćkja um ađild ađ ESB. Jafnframt segir hann ađ sú sýn sem nú birtist af ESB í Grikklandsmálinu sé óhugnanleg. Vandinn viđ ESB sé hversu ólýđrćđislegt ţađ sé og úr öllum tengslum viđ ţjóđţing ađildarlandanna.

ESB er eitrađur kokteill

Ögmundur segir ađ ESB sé eitrađur kokteill. Sambandiđ krefjist ekki ađeins yfirráđa yfir fiskveiđiauđlindum ađildarríkja. Ögmundur segir ađ sér finnist auk ţess afar slćmt viđ sambandiđ hversu miđstýrt og lýđrćđissnautt ţađ er. Og ekki bćti úr skák ađ ţađ krefjist markađsvćđingar á öllum sviđum. Ţađ sé hinn eitrađi kokteill. Ţá fái ţing ESB engu ráđiđ gagnvart Stjórnarnefnd ESB og öflugu embćttismannaliđi sambandsins.

Hefndarađgerđ embćttismannaliđs ESB

Ögmundur bćtir ţví viđ ađ smánarleg međferđ ESB á Grikkjum nú sé ekkert annađ en hefndarađgerđ embćttismannaliđsins í Brussel. Nýlegar upplýsingar stađfesti ţađ ađ embćttismennirnir hafi gert ţađ ljóst fyrirfram ađ Grikkir myndu hafa ţađ verra af ef ţeir settu fyrri samning í ţjóđaratkvćđagreiđslu, hvađ ţá ađ hafna honum eins og ţeir gerđu. Sá samningur sem nú sé veriđ ađ ganga frá sé ţví ekkert annađ en tyftun.

Veđ í eyjum, samanber Icesave-kröfur ESB.

Ţá nefnir Ögmundur ađ ţvingun ESB um ađ Grikkir láti af hendi eyjar og svćđi sem lánsveđ minni á ţćr hugmyndir sem heyrđust frá ESB á dögum Icesave-viđrćđnanna hér á landi um ađ fallvötn og hverir yrđu látin upp í Icesave-skuldina.

 

Ţađ er ţví alveg ljóst af ţessu öllu saman ađ ef stefna Samfylkingar (og nú Bjartrar framtíđar) hefđi fengiđ ađ ráđa og Ísland hefđi gengiđ í ESB međ hrađi eins og Jóhanna Sigurđardóttir stefndi ađ áriđ 2009 ađ ekki ađeins vćri íslenska ríkiđ og íslenskir skattgreiđendur ađ ábyrgjast Icesave-skuldirnar, heldur stóran hluta af skuldum hinna föllnu íslensku banka. Ţćr skuldir ríkisins nćmu margfaldri landsframleiđslu Íslendinga - og vćru án efa meiri og ţyngri en skuldir gríska ríkisins eru nú. Ađ auki má ćtla, miđađ viđ umrćđuna og fram komnar kröfur, ađ ESB hefđi gert kröfu til ţess ađ íslenskir hverir og fallvötn, hafnir og ţjóđvegir yrđu sett ađ veđi fyrir einkaskuldum bankanna.

Ţađ er svo sannarlega rétt hjá Ögmundi ađ ţessi sýn af ESB er vćgast sagt óhugnanleg.

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Samţykkti ekki ţessi sami Ögmundur ađ sótt skyldi um ađild?

Ţorvaldur Guđmundsson (IP-tala skráđ) 18.7.2015 kl. 10:24

2 Smámynd: Jóhann Elíasson

Jú hann gerđi ţađ en ýmsar sögur fara af ţví hvernig Vinstri Grćnum var "uppálagt" ađ styđja INNLIMUNARUMSÓKNINA á sínum tíma og ekki hefur veriđ einfalt fyrir ráđherr ađ ganga gegn vilja forystunnar, ţetta var jú í stjórnarsáttmálanum.........

Jóhann Elíasson, 18.7.2015 kl. 14:32

3 Smámynd: Kolbeinn Pálsson

Viđ rétt sluppum fyrir horn frá Bretum og Hollendingum.

Spurning hvort td. Krít á ađ Lýsa yfir sjálfstćđi frá Grikklandi áđur en eyjan og eyjarskeggjar verđa seldir upp í skuld!

Kolbeinn Pálsson, 18.7.2015 kl. 20:36

4 Smámynd: Elle_

Ögmundur Jónasson vildi ekkert ađ viđ fćrum ţangađ inn. Ţađ voru hans mistök ađ standa ekki enn harđar í júlí 2009 gegn pólitísku ofbeldi. Óţarfi ađ nefna hverra. Ţađ er vitađ.

Elle_, 19.7.2015 kl. 00:30

5 Smámynd: Hrólfur Ţ Hraundal

Ţađ er frábćrt ađ vita af svona dómgreindar og ístöđulausu fólki á Alţingi.

Hrólfur Ţ Hraundal, 19.7.2015 kl. 09:43

6 Smámynd: Elle_

Orđiđ 'Icesave-skuldirnar' passar ekki. Viđ skulduđum ţetta ekki en RUV notađi alltaf ţetta orđ viđ fréttaflutning um ţetta mál.

Elle_, 19.7.2015 kl. 11:22

7 Smámynd: Anna Sigríđur Guđmundsdóttir

Ég vorkenni Ögmundi Jónassyni, og öllum öđrum sem hafa veriđ dregnir nitur í glćpastera-bankafen heimsins.

Ţegar mannskepnan getur ekki lengur variđ sig fyrir guđlausum og kerfisstýrđum bankaráns-djöflaganginum, vegna kúgana og grimmdarlegra hótana bak viđ tjöldin, ţá er best ađ rétta upp hendurnar í siđmenntađri auđmýkt, og biđja fyrir helsjúkum kúgunarbankaglćpamönnum jarđarinnar.

Ég er ţakklát fyrir ađ óttast ekki útförina frá jarđlífinu.

Ég velti fyrir mér hvernig ţeim líđur, sem óttast útförina? Hvađ gera ţeir sem láta óttann leiđa sig til glćpsamlegra "lausna", í örvćntingar-áföllum?

Háskólar heimsins hljóta ađ eiga einhverjar virđingarverđar, siđferđislegar og mannúđlegar skýringar og međferđarhugmyndir viđ svona samfélags-áfallastreituröskunar-spurningum?

Fólk međ áfallastreituröskun getur nefnilega ekki spurt sjálft, og ţađ ćtti siđmenntađ samfélags-skólakerfi á öllum stigum ađ vita?

Ja, ţvílíkur heimsveldisins djöfulsins kjarkur, ađ ćtla ađ setja aftökublý í aska ţeirra sem eru sviknir, rćndir og sveltir hér á jörđinni!

Almćttiđ hjálpi ţeim sem stýra ţessum jarđarinnar aftökum, í skjóli Mammonssýkingarinnar helsjúku, Guđlausu, og gráđugu.

M.b.kv.

Anna Sigríđur Guđmundsdóttir, 19.7.2015 kl. 18:30

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Heimssýn

Heimssýn

hreyfing sjálfstæðissinna í Evrópumálum, eru þverpólitísk samtök þeirra sem telja hagsmunum Íslendinga best borgið með því að halda áfram að vera sjálfstæð þjóð utan Evrópusambandsins.

 

Sími 895 5334 (Haraldur Ólafsson, formaður)


Nánar um Heimssýn

Vertu með!

Frjáls framlög

Eldri fćrslur

Maí 2024
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.5.): 2
  • Sl. sólarhring: 11
  • Sl. viku: 75
  • Frá upphafi: 1121213

Annađ

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 71
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband