Leita í fréttum mbl.is

Flóttamenn kljúfa Evrópusambandiđ

Straumur flóttamanna til Evrópulanda veldur sundrungu međal stjórnmálamanna í álfunni. Schultz, forseti ESB-ţingsins, er einn ţeirra, sem óttast ţetta. Ýmsir halda ţví fram ađ landamćrasamstarfiđ sé í upplausn og ţar međ einn af hornsteinum ESB, nefnilega frjáls för fólks.

Orban, forsćtisráđherra Ungverjalands, segir ađ flóttamenn séu fyrst og fremst vandi Ţýskalands vegna ţess ađ ţeir vilji flestir fara ţangađ. Flóttamönnum dauđleiđist á Spáni, merkilegt nokk - og ţeir vilja margir halda norđur á bóginn. Margir vilja fara til Englands en Tjallarnir hafa nánast skellt í lás. Samt eru ađfluttir óvíđa fleiri. 

Danir hafa eitthvađ veriđ ađ klóra sér í höfđinu yfir ţessum málaflokki, en Svíar reyna enn ađ ástunda sína vingjarnlegu stefnu, ţótt einhverjir séu nú farnir ađ efast eftir uppgang Svíţjóđardemókrata upp á síđkastiđ.

Og nú er á landamćrastöđvum suđur í Evrópu fariđ ađ skilja á milli stríđshrjáđra flóttamanna og ţeirra sem vilja bara komast í betra djobb.

Ţađ er margt í ţessu alveg skelfilegt. Einna verst er ađ horfa upp á saklaus börnin sem ţurfa ađ líđa fyrir ţann hrylling sem stríđandi hópar koma ţeim í.

En sem betur fer vilja margir rétta nauđstöddum hjálparhönd. Ţótt oft sé sćlla ađ gefa en ađ ţiggja skiptir gjöfin í ţessu samhengi langtum meiru fyrir hinn nauđstadda. Ţegar um einhvern umtalsverđan fjölda og mikla flutninga er ađ rćđa útheimtir hjálparstarfiđ skipulag og talsverđa fjármuni. Ţar koma stjórnvöld og hinn sameiginlegi vilji ţjóđarinnar til sögunnar.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Heimssýn

Heimssýn

hreyfing sjálfstæðissinna í Evrópumálum, eru þverpólitísk samtök þeirra sem telja hagsmunum Íslendinga best borgið með því að halda áfram að vera sjálfstæð þjóð utan Evrópusambandsins.

Heimilisfang: Ármúla 6, 108 Reykjavík.

Sími 859 9107.


Nánar um Heimssýn

Vertu með!

Frjáls framlög

Eldri fćrslur

Des. 2019
S M Ţ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (6.12.): 1
  • Sl. sólarhring: 30
  • Sl. viku: 631
  • Frá upphafi: 970365

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 531
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband