Fimmtudagur, 10. september 2015
Um 70% Íslendinga hafna framsali ríkisvalds til ESB
Samkvæmt niðurstöðu skoðanakönnunar eru 68,9 prósent landsmanna mjög eða frekar andvíg því að stjórnarskrá Íslands verði breytt þannig að Alþingi geti framselt hluta íslensks ríkisvalds til alþjóðlegra stofnana. Ætla má að þetta endurspegli svipaða afstöðu fólks til aðildar að ESB sem fæli í sér framsal á ríkisvaldi.
Þetta kom fram í skoðanakönnun sem MMR gerði fyrir vefsíðuna Andríki fyrir rúmu ári.
Það er rétt að minna á þetta í tilefni af umræðu um breytingu á stjórnarskránni, en ein hugmynda þar að lútandi er að leggja til auknar heimildir til Alþingis til að framselja valdi.
Það má jafnframt minna á að í kosningum um stjórnarskrármál sem efnt var til af miklum vanefnum á síðasta kjörtímabili þorðu hvatamenn um stjórnarsrkrárbreytingar ekki að leggja fyrir þá grundvallarspurningu hvort fólk vildi heimila valdaframsal. Það var ótrúlegur kveifarskapur af þeim - og reyndar lágkúrulegur óheiðarleiki.
Nýjustu færslur
- "Dynjandi óveðursskýin ættu nú að vera greinileg...
- Íslenskir ESB-sinnar klofna
- Evra tóm vitleysa
- Þriðji orkupakkinn fer fyrir dóm í Noregi
- Brexit hjálpar bæði Íslandi og Bretlandi
- Ný tegund stjórnarfars
- Jón, Ásgeir og frjáls verslun
- "Aðildarsamningaviðræðu"þingmaður í framboð fyrir VG?
- Skrýtin skepna þessi EES
- Eins og sjálfstæð þjóð
- Lýðræði á nýjum áratugi
- BREXIT sigur - Bretland endurheimtir fullveldi sitt og fer út...
- Evrópunefnd um innkaup bóluefnis
- Hvar eru lýðræðis- og fullveldissinnar stjórnmálaflokkanna?
- Fullvalda í 102 ár
Eldri færslur
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Október 2010
- September 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (13.4.): 5
- Sl. sólarhring: 11
- Sl. viku: 699
- Frá upphafi: 995173
Annað
- Innlit í dag: 5
- Innlit sl. viku: 483
- Gestir í dag: 5
- IP-tölur í dag: 5
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Það er ekki rett að verið sé að leggja til auknar heimildir til Alþingis til að framselja vald í frumvarpi stjórnlagaráðs.
Ef greinin um þetta hefði verið í stjórnarskrá 1993 hefði ekki verið hægt að ganga inn í EES nema að undangenginni þjóðaratkvæðagreiðslur.
Í viðbót við skyldu til að sejta slíkt afsal í bindandi þjóðaratkvæðagreiðslu er bann við afsali sem er óafturkræft.
Ómar Ragnarsson, 10.9.2015 kl. 19:52
Beðist er velvirðingar ef hér er um einhvern misskiling að ræða. En hvað með grein 111. í tillögum stjórnlagaráðs, hér - er þetta einhver misskilningur?:
http://www.thjodaratkvaedi.is/2012/stjornarskrain_og_tillogur/viii_kafli_utanrikismal.html
Samanber þetta:
Framsal ríkisvalds.
Heimilt er að gera þjóðréttarsamninga sem fela í sér framsal ríkisvalds til alþjóðlegra stofnana sem Ísland á aðild að í þágu friðar og efnahagssamvinnu. Framsal ríkisvalds skal ávallt vera afturkræft.
Með lögum skal afmarka nánar í hverju framsal ríkisvalds samkvæmt þjóðréttarsamningi felst.
Samþykki Alþingi fullgildingu samnings sem felur í sér framsal ríkisvalds skal ákvörðunin borin undir þjóðaratkvæði til samþykktar eða synjunar. Niðurstaða slíkrar þjóðaratkvæðagreiðslu er bindandi.
Heimssýn, 10.9.2015 kl. 20:22
Þarna stendur það skýrum stöfum að framsal verði að vera afturkræft, sem þýðir að það má ekki vera óafturkræft.
Ekki er minnst á neitt slíkt í núverandi stjórnarskrá nema hvað snertir afsal á landi.
En afsal valdheimilda er yfirleitt ekki um afsal á landi.
Það gleymist nefnilega í umræðunni að allt frá 1944 þegar við urðum aðilar að Alþjóða flugmálastofnuninni og síðan í gegnum tugi alþjóðasáttmála og samninga, var um meira eða minna framsal valds að ræða í hvert sinn.
Allir flokkar á Alþingi eru því fylgjandi að í staðinn að stjórnarskráin sé eins og óútfylltur tékki í þessu efni, verði að vera um þetta einhver stjórnarskrárákvæði.
Ómar Ragnarsson, 10.9.2015 kl. 21:09
Í mest öllum skoðanakönnunum þar sem landsmenn hafa verið spurðir um afstöðu til aðildar að ESB hefur stuðningur við aðild verið um 37%.
Þessi niðurstaða að 70% vilji ekki framselja vald vekur spurningar um hvort margir aðildarsinnar haldi að hér sé eingöngu um viðskiptasamning að ræða?
Það vita andstæðingarnir að hér er um gríðarlegt frelsis afsal og það stefnir í algjört frelsisafsal hjá aðildarríkjunum. Vegna samruna aðgerða sem koma í skrefum hægt en ákveðið.
Hér segir fá sambærilegri skoðanakönnun í Bretlandi :
At only 14%, Britain has the lowest level of support for further integration of all EU nations.
Welcoming the news, UKIP Deputy Leader Paul Nuttall said: “For years Westminster bubble politicians have relied on a low level of public awareness to convince us all we had to further integrate with the EU to survive on the world stage.
“Because UKIP have been successful in getting the EU on the domestic political agenda people have started to take more of an interest in the subject, and the more they see, the less they like.
“With so many EU nations in economic crises, both pro and anti EU campaigners have said there is no option to retain the status quo, we are either going to have to agree to further integration or step back from where we are now.
“This comprehensive survey shows that given the choice, the vast majority of British people don’t want even more of our laws made in Brussels, and that means we have to leave.”
85% of respondents also said they do not think the EU are doing a good job at handling issues around the UK referendum.
Mr Nuttall added: “I am delighted that UKIP’s hard work to help people understand EU matters is working, and as every day passes I become more and more confident voters will make the right decision for the future of Britain in the upcoming referendum, and opt to leave the EU.”
Snorri Hansson, 11.9.2015 kl. 02:28
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.