Leita í fréttum mbl.is

Evran hentar síst fyrir Ísland segja skýrslur Seðlabankans

Þórarinn Pétursson, aðalhagfræðingur Seðlabankans, hélt nýverið erindi um kosti Íslands í gjaldmiðilsmálum. Erindið byggir hann á þeirri vinnu sem átt hefur sér stað í Seðlabankanum um málið. Þar kemur fram að evran hentar síst fyrir Ísland af Evrópulöndum.

Í erindi Þórarins og skýrslum Seðlabankans kemur fram:

  • Innlend hagsveifla er lítið tengd hagsveiflu evrusvæðisins. Þeir þættir sem skýra hagsveifluna hér á landi virðast hafa litla fylgni við sambærilega þætti á evrusvæðinu.
  • Það sama á við gagnvart öðrum iðnríkjum. Drifkraftar hagsveiflunnar á Íslandi virðast hafa tiltölulega lítil tengsl við drifkrafta hagsveiflu annarra iðnríkja.
  • Ísland er í hópi þeirra Evrópuríkja sem minnstan ábata hefðu af aðild að evrusvæðinu.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Heimssýn

Heimssýn

hreyfing sjálfstæðissinna í Evrópumálum, eru þverpólitísk samtök þeirra sem telja hagsmunum Íslendinga best borgið með því að halda áfram að vera sjálfstæð þjóð utan Evrópusambandsins.

 

Sími 895 5334 (Haraldur Ólafsson, formaður)


Nánar um Heimssýn

Vertu með!

Frjáls framlög

Eldri færslur

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 210
  • Sl. sólarhring: 274
  • Sl. viku: 2579
  • Frá upphafi: 1165207

Annað

  • Innlit í dag: 184
  • Innlit sl. viku: 2207
  • Gestir í dag: 173
  • IP-tölur í dag: 171

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband