Leita í fréttum mbl.is

Verkafólk í Finnlandi mótmælir afleiðingum evrunnar

Finnar hafa átt í erfiðleikum síðustu ár. Framleiðsla hefur fremur dregist saman ár eftir ár og atvinnuleysi hefur farið vaxandi. Ástæðan er meðal annars sú að samkeppnishæfni Finna gagnvart stærstu útflutningsríkjum á evrusvðinu, svo sem Þýskalandi, hefur minnkað verulega. Vissulega skipta minni viðskipti við Rússa máli en stór hluti skýringarinnar er sú  að Finnar hafa tapað í verðsamkeppni gagnvart samkeppnisaðilum á evrusvæðinu.

Það er svo umhugsunarefni út af fyrir sig að Seðlabanki Evrópu virðist meina fulltrúum einstakra aðildarríkja í stjórn bankans að tjá sig öðru vísi en hentar tiltekinni stefnu bankans. Gagnrýni á stefnu og ákvarðanir bankans er ekki leyfð - og engar fundargerðir eru birtar af ákvörðunum stjórnarinnar.

Ríkisstjórn Finnlands hefur viljað bregðast við ástandinu með aðgerðum sem auka eiga samkeppnishæfni Finnlands en þær fela m.a. í sér færri frídaga og minni launakostnað. Þetta kallaði á víðtæk mótmæli í liðinni viku.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Heimssýn

Heimssýn

hreyfing sjálfstæðissinna í Evrópumálum, eru þverpólitísk samtök þeirra sem telja hagsmunum Íslendinga best borgið með því að halda áfram að vera sjálfstæð þjóð utan Evrópusambandsins.

 

Sími 895 5334 (Haraldur Ólafsson, formaður)


Nánar um Heimssýn

Vertu með!

Frjáls framlög

Eldri færslur

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (27.1.): 28
  • Sl. sólarhring: 343
  • Sl. viku: 2109
  • Frá upphafi: 1188245

Annað

  • Innlit í dag: 23
  • Innlit sl. viku: 1919
  • Gestir í dag: 22
  • IP-tölur í dag: 22

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband