Þriðjudagur, 10. nóvember 2015
ESB-leppstjórn fellur í Portúgal
Það eru vart þrjár vikur síðan forseti Portúgals hunsaði lýðræðislega niðurstöðu þingkosninga þar í landi og fól minnihlutastjórn völdin til að koma í veg fyrir að stjórnmálaöfl sem ekki fylgdu í einu og öllu tilskipunum frá Brussel kæmust til valda. Nú hefur þessi minnihluta-leppstjórn Brussel fallið þar sem hún kemur málum ekki í gegnum þingið.
Það hefur lengi verið talað um lýðræðishallann í Evrópusambandinu. Atburðirnir í Portúgal fyrir endurspegla ekki aðeins lýðræðishallann í ESB. Þeir lýsa auk þess valdaráni Brussel-elítunnar sem þó dugði skammt gegn lýðræðislegri samstöðu meirihlutaafla í stjórnmálum í landinu.
Sky-fréttastöðin breska sagði í kvöld að atburðirnir í Portúgal gætu boðað nýja og stórfellda erfiðleika fyrir ESB.
Hægristjórn Portúgals fallin | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Nýjustu færslur
- Ósvarað
- Aðalfundur
- Rykbindiefni
- Leiðindasuð
- Breyttur skilningur Samfylkingar á ESB-viðræðum
- Asni klyfjaður gulli
- Gullmolar á nýju ári
- Nýtt ár
- Ormagryfjan djúpa
- Hve stór er Evrópa?
- Passaðu þrýstinginn maður!
- Orkumálaráðherra Svíþjóðar er bláreið við Þjóðverja
- Ekki af baki dottnir
- Uppskrift að eitri allra tíma
- Jólakveðja
Eldri færslur
- Janúar 2025
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júlí 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Október 2010
- September 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (8.1.): 13
- Sl. sólarhring: 339
- Sl. viku: 2617
- Frá upphafi: 1182201
Annað
- Innlit í dag: 12
- Innlit sl. viku: 2292
- Gestir í dag: 12
- IP-tölur í dag: 12
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Takk fyrir að vera alltaf svona vakandi. Nei það er víst ekki lýðræðinu fyrir að fara þarna inni. Það er talað nóg um frelsi og lýðræði í Brussel samt.
Elle_, 10.11.2015 kl. 23:19
Eftir að hafa búið þarna í Portúgal í nokkur ár, grunar mig að ansi mikið liggi falið undir teppinu hjá ríkisstjórn Portúgals frá árum innleiðingu evrunnar þar. Klækjuflókarnir eru næstum því eins flóknir á Íslandi, en þar er bara Nígería sem er á sama róli og bara versnar. Það kemur hvellur í Portúgal bráðum og það kemur hvellur á Íslandi bráðum eins og allir vita sem vilja vita . Það eru eru of margir sem eiga sitt húsnæði skuldlaust ennþá á landinu.Semsagt.
Eyjólfur Jónsson, 11.11.2015 kl. 13:06
sama ruglið í Heimsýn og vonandi fellur ykkar XB vitleysinga klíka fyrst. ESB og Evra er það eina sem mun bjarga okkur frá ykkur og íslensku KKK (KrónuKrimmaKlíku). Samt findið að hlusta á ykkar FOX news sögur sem eru svo snúnar að maður verður að hlæja.
Þorsteinn Halldórsson (IP-tala skráð) 11.11.2015 kl. 15:32
Ykkur frá okkur? Verður ykkur ekki tekið opnum örmum í ESB. þar sem allt er eins og þið viljið,eða verðið þið að rústa landinu okkar fyrst og færa þeim bútana. Það ætlum við að koma í veg fyrir.
Helga Kristjánsdóttir, 11.11.2015 kl. 15:56
Í alvöru Þorsteinn? Við eigum ekkert erindi inn í þetta bákn og ekki rugla ESB-inu saman við Evrópu. Það er ekki það sama, fjarri lagi.
Elle_, 11.11.2015 kl. 23:55
Furðulegur fugl þessi Þorsteinn, hvernig dettur honum í hug að peningaelítan hætti að Stella af fólki bara af þvi að gjaldmiðilinn er evra.
Kveðja frá Houston
Jóhann Kristinsson, 12.11.2015 kl. 04:53
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.