Leita í fréttum mbl.is

Meirihluti Breta vill yfirgefa ESB

Meirihluti Breta vill ganga úr Evrópusambandinu, samkvćmt nýrri skođanakönnun breska blađsins Independent. Independent mćlir stuđning viđ útgöngu úr ESB mánađarlega og er ţetta í fyrsta skipti sem meirihluti er fylgjandi útgöngu. 52 prósent eru hlynnt útgöngu á međan 48 prósent vilja áframhaldandi veru. Í síđustu könnun í október vildu 53 prósent vera áfram í ESB og 47 prósent á móti.

Könnunin var gerđ í síđustu viku, eftir hryđjuverkin í París og á vef Independent eru niđurstöđurnar sagđar litađar af ţeim.

Stuđningur viđ áframhaldandi veru er áberandi mestur á međal yngstu kynslóđarinnar, en 69 prósent ţeirra sem eru á aldrinum 18 til 24 ára eru hlynnt ESB ađild. Stuđningur viđ ađild minnkar jafnt og stöđugt eftir aldurshópum og segjast 62 prósent ţeirra sem eru 65 ára og eldri vilja yfirgefa sambandiđ.

Ţeir sem eru menntađir eru líklegri til ađ vera hlynntir ađild og ţá er stuđningur viđ ađild mestur í Skotlandi, eđa 60 prósent. 54 prósent kjósenda Íhaldsflokksins vilja yfirgefa sambandiđ og 93 prósent stuđningsmanna Ukip, en kjósendur Verkamannaflokksins, Frjálslyndra, Skoska ţjóđarflokksins og grćningja eru hlynntir ađild.

Stefnt er ađ ţjóđaratkvćđagreiđslu um ađild Bretlands ađ ESB áriđ 2017.

Eyjan greinir frá.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Heimssýn

Heimssýn

hreyfing sjálfstæðissinna í Evrópumálum, eru þverpólitísk samtök þeirra sem telja hagsmunum Íslendinga best borgið með því að halda áfram að vera sjálfstæð þjóð utan Evrópusambandsins.

Heimilisfang: Ármúla 6, 108 Reykjavík.

Sími 859 9107.


Nánar um Heimssýn

Vertu með!

Frjáls framlög

Eldri fćrslur

Nóv. 2019
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 2
  • Sl. sólarhring: 8
  • Sl. viku: 114
  • Frá upphafi: 969604

Annađ

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 105
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband