Leita í fréttum mbl.is

Verđmiđi á fullveldiđ

hjorturJgudmŢegar samiđ var um EES-samninginn fyrir um aldarfjórđungi var ein forsenda ţess af hálfu Íslands ađ hann stćđist stjórnarskrána. Lögspekingar komust ađ ţeirri niđurstöđu á ţeim tíma ađ samningurinn fćri ekki gegn fullveldi landsins og á ţeim forsendum gerđist Ísland ađili ađ honum. Svo segir Hjörtur J. Guđmundsson blađamađur í grein í Morgunblađinu síđastliđinn föstudag. Grein hans er afar athyglisverđ og er birt hér í heild.

Fram til ţessa dags höfum viđ Íslendingar getađ tekiđ ţátt í öllu hefđbundnu alţjóđa- og milliríkjasamstarfi án ţess ađ sett vćri sérstakt ákvćđi í stjórnarskrá lýđveldisins sem gerđi stjórnvöldum á hverjum tíma mögulegt ađ framselja fullveldi Íslands til yfirţjóđlegra stofnana. Ţađ kemur heldur ekki á óvart í ljósi ţess ađ hefđbundiđ alţjóđa- og milliríkjasamstarf byggist allajafna á ţátttöku ríkja á jafnréttisgrundvelli líkt og til ađ mynda í tilfelli fríverzlunarsamninga.

Ţörfin fyrir lögformlega heimild til ţess ađ framselja fullveldi landa er í raun eingöngu fyrir hendi ţegar ćtlunin er ađ gangast undir vald yfirţjóđlegra stofnana og/eđa erlendra ríkja. Líkt og yrđi til ađ mynda raunin ef Ísland gengi í Evrópusambandiđ. Enda er slíkt ákvćđi forsenda inngöngu í sambandiđ. Verđmiđi er međ öđrum orđum settur á fullveldiđ. Ţví hefur veriđ haldiđ fram ađ slíkt ákvćđi sé einnig nauđsynlegt vegna ađildar Íslands ađ samningnum um Evrópska efnahagssvćđiđ (EES) sem setji aukinn ţrýsting á fullveldisákvćđi stjórnarskrárinnar.

Ţegar samiđ var um EES-samninginn fyrir um aldarfjórđungi var ein forsenda ţess af hálfu Íslands ađ hann stćđist stjórnarskrána. Lögspekingar komust ađ ţeirri niđurstöđu á ţeim tíma ađ samningurinn fćri ekki gegn fullveldi landsins og á ţeim forsendum gerđist Ísland ađili ađ honum. Einn helzti gallinn viđ EES-samninginn, sem gerđur var á milli EFTA og Evrópusambandsins, er ađ hann ţróast í grunninn međ sama hćtti og sambandiđ sjálft á ţví afmarkađa sviđi sem samningurinn nćr til. Ţađ er í áttina ađ sífellt meiri samruna. Ţađ sama á raunar viđ um Schengen-samstarfiđ. Telji menn ađ ađild Íslands ađ EES-samningnum sé komin á ţađ stig ađ hún standist ekki lengur fullveldisákvćđi stjórnarskrárinnar er ţannig um algeran forsendubrest ađ rćđa miđađ viđ ţćr forsendur sem settar voru fyrir ađildinni ađ honum.

Ţó ađ ekkert bendi til ţess ađ EES-samningurinn sé ađ líđa undir lok er engu ađ síđur kominn tími til ţess ađ skođa ađra möguleika ţegar kemur ađ tengslum Íslands viđ Evrópusambandiđ. Möguleika ţar sem jafnrćđi ríkir í stađ ţess ađ annar ađilinn taki međ einhliđa hćtti upp löggjöf hins ađilans líkt og raunin er í tilfelli EES-samningsins.

Ţar hlýtur annarrar kynslóđar fríverzlunarsamningur helzt ađ koma til skođunar en slíkir samningar voru ekki komnir til sögunnar ţegar EES-samningurinn, sem er í raun barn síns tíma, var gerđur. Samiđ er almennt um viđskipti á milli ríkja í dag á grundvelli slíkra samninga sem ólíkt hefđbundnum fríverzlunarsamningum taka ekki ađeins til vöruviđskipta heldur í raun allra ţeirra málaflokka sem EES-samningurinn nćr til. Slíkir samningar eru ennfremur gerđir á jafnrćđisgrundvelli og kalla ţví ekki á sérstakt ákvćđi í stjórnarskrár ríkja um framsal fullveldis.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Anna Sigríđur Guđmundsdóttir

Hvernig geta stjórnsýslulög veriđ virk og marktćk á Íslandi, ţegar ţau standast ekki skýrar og númerađar greinar í löglegri og núgildandi:

Stjórnaskrá lýđveldisins Íslands?

M.b.kv.

Anna Sigríđur Guđmundsdóttir, 25.11.2015 kl. 02:03

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Heimssýn

Heimssýn

hreyfing sjálfstæðissinna í Evrópumálum, eru þverpólitísk samtök þeirra sem telja hagsmunum Íslendinga best borgið með því að halda áfram að vera sjálfstæð þjóð utan Evrópusambandsins.

 

Sími 895 5334 (Haraldur Ólafsson, formaður)


Nánar um Heimssýn

Vertu með!

Frjáls framlög

Eldri fćrslur

Mars 2021
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30 31      

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (1.3.): 11
  • Sl. sólarhring: 139
  • Sl. viku: 464
  • Frá upphafi: 992429

Annađ

  • Innlit í dag: 10
  • Innlit sl. viku: 405
  • Gestir í dag: 10
  • IP-tölur í dag: 9

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband