Leita í fréttum mbl.is

Íslendingar treysta ekki ESB

Íslendingar treysta ekki ESB. Það er niðurstaða könnunar sem MMR gerði á dögunum. Þá minnkaði traustið í garð ESB frá fyrri könnun og fór úr 27 prósentum fyrir ári í 23 prósent nú í haust. Vantrausti í garð ESB eykst að sama skapi. Það fer úr 42 prósentum í 44%. 

Miðað við þetta er mætti ætla að Íslendingar hefðu lítinn áhuga á því að vera undir ESB komnir.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jóhann Kristinsson

Hvernig væri að slíta umsókn Íslands í ESB fyrir fullt og allt.

Það var jú loforð núverandi Ríkisstjornar fyrir kosningar.

Kveðja frá Las Vegas

Jóhann Kristinsson, 10.12.2015 kl. 22:38

2 Smámynd: Jón Valur Jensson

Góð var þessi niðurstaða trausts-könnunar!

Tek hjartanlega undir orð Jóhanns Kristinssonar hér.

Jón Valur Jensson, 11.12.2015 kl. 00:07

3 identicon

Svo má nefna að ykkar ríkisstjórn er með minni traust en ESB eða gleymist það alltaf hjá ykkur.

Þorsteinn Halldórsson (IP-tala skráð) 11.12.2015 kl. 12:34

4 Smámynd: Jóhann Kristinsson

Ég er nú ekki búsettur á Íslandi og fæ ekki að kjósa í Alþingis og sveitarstórnarkosninga. Sem sagt sviptur kosningarétti og almenna tryggingarétti.

Þannig að þú Þorsteinn hefur ekkert fyrir í þínum aðdrótum í minn garð.

Kveðja frá Las Vegas

Jóhann Kristinsson, 11.12.2015 kl. 18:03

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Heimssýn

Heimssýn

hreyfing sjálfstæðissinna í Evrópumálum, eru þverpólitísk samtök þeirra sem telja hagsmunum Íslendinga best borgið með því að halda áfram að vera sjálfstæð þjóð utan Evrópusambandsins.

 

Sími 895 5334 (Haraldur Ólafsson, formaður)


Nánar um Heimssýn

Vertu með!

Frjáls framlög

Eldri færslur

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (14.11.): 415
  • Sl. sólarhring: 462
  • Sl. viku: 1998
  • Frá upphafi: 1162167

Annað

  • Innlit í dag: 375
  • Innlit sl. viku: 1790
  • Gestir í dag: 345
  • IP-tölur í dag: 344

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband