Leita í fréttum mbl.is

Íslendingar treysta ekki ESB

Íslendingar treysta ekki ESB. Það er niðurstaða könnunar sem MMR gerði á dögunum. Þá minnkaði traustið í garð ESB frá fyrri könnun og fór úr 27 prósentum fyrir ári í 23 prósent nú í haust. Vantrausti í garð ESB eykst að sama skapi. Það fer úr 42 prósentum í 44%. 

Miðað við þetta er mætti ætla að Íslendingar hefðu lítinn áhuga á því að vera undir ESB komnir.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jóhann Kristinsson

Hvernig væri að slíta umsókn Íslands í ESB fyrir fullt og allt.

Það var jú loforð núverandi Ríkisstjornar fyrir kosningar.

Kveðja frá Las Vegas

Jóhann Kristinsson, 10.12.2015 kl. 22:38

2 Smámynd: Jón Valur Jensson

Góð var þessi niðurstaða trausts-könnunar!

Tek hjartanlega undir orð Jóhanns Kristinssonar hér.

Jón Valur Jensson, 11.12.2015 kl. 00:07

3 identicon

Svo má nefna að ykkar ríkisstjórn er með minni traust en ESB eða gleymist það alltaf hjá ykkur.

Þorsteinn Halldórsson (IP-tala skráð) 11.12.2015 kl. 12:34

4 Smámynd: Jóhann Kristinsson

Ég er nú ekki búsettur á Íslandi og fæ ekki að kjósa í Alþingis og sveitarstórnarkosninga. Sem sagt sviptur kosningarétti og almenna tryggingarétti.

Þannig að þú Þorsteinn hefur ekkert fyrir í þínum aðdrótum í minn garð.

Kveðja frá Las Vegas

Jóhann Kristinsson, 11.12.2015 kl. 18:03

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Heimssýn

Heimssýn

hreyfing sjálfstæðissinna í Evrópumálum, eru þverpólitísk samtök þeirra sem telja hagsmunum Íslendinga best borgið með því að halda áfram að vera sjálfstæð þjóð utan Evrópusambandsins.

Heimilisfang: Ármúla 6, 108 Reykjavík.

Sími 859 9107.


Nánar um Heimssýn

Vertu með!

Frjáls framlög

Eldri færslur

Nóv. 2019
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.11.): 2
  • Sl. sólarhring: 7
  • Sl. viku: 138
  • Frá upphafi: 969590

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 125
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband