Leita í fréttum mbl.is

Norrćnt sambandsríki í stađ ESB

bigOriginalEinn ţekktasti sagnfrćđingur Svía, Gunnar Wetterberg, segir ađ ESB virđist vera ađ molna í sundur og ţađ sé hagsmunamál fyrir Norđurlöndin ađ sameinast sem mest áđur en ţađ gerist. Einkum ćttu Norđurlöndin ađ auka samvinnu á sviđi innflytjendamála, vinnumarkađsmála og varnarmála.

Gunnar hefur tekiđ saman skýrslur fyrir Norđurlandaráđ um ţessi mál. Hann segir í grein í sćnska blađinu Dagens Nyteter ađ erfiđleikar ESB ćttu ađ ýta undir umrćđu um aukna samvinnu Norđurlanda. Hann segir ađ hćtt sé viđ ţví ađ evran muni eiga viđ áframhaldandi erfiđleika ađ etja, upplausn Schengen-samstarfsins grafi undan ţeirri samţćttingu sem komin hafi veriđ vel á veg á Eyrarsundssvćđinu, möguleg útganga Bretlands úr ESB knýi á um aukna samvinnu Breta og Norđurlanda, ţróun í Rússlandi og á svćđi ţeirra kalli enn fremur á aukiđ samstarf Norđurlanda og tryggja ţurfi ţađ frelsi sem ríkt hefur á milli Norđurlanda međ samrćmdum reglum ţeirra á milli varđandi fólksflutninga, skatta á vinnumarkađi og fleira af ţví tagi.

 

 

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Eru viđ viss um ađ viđ viljum fá sćnska flóttamannastefnu eđa pólitískan sćnskan rétttrúnađ? Ég held ekki. Nćr vćri ađ reisa Kínamúr utanum Svíţjóđ og leyfa ţeim ađ fara sér ađ vođa einum međ sjálfum sér.

Ađalmundur (IP-tala skráđ) 18.1.2016 kl. 00:47

2 identicon

Ég verđ ađ vera sammála Ađalmundi hér, sćnskur rétttrúnađur er eitthvađ sem viđ ţurfum ekki á ađ halda, held ađ sharía lögin vćru betri.

Halldór (IP-tala skráđ) 18.1.2016 kl. 09:03

3 Smámynd: Jón Valur Jensson

Ţađ er ekki minnsta ástćđa til ţess, ađ Íslendingar fórni fullveldi og sjálfstćđi síns lýđveldis til ađ láta innlimast í norrćnt sambandsríki og verđa um langan aldur undirorpnir skandinavískum sócíaldemókratisma, auk ágengni á fiskimiđ okkar og ađrar auđlindir og landsréttindi.

Jón Valur Jensson, 18.1.2016 kl. 09:26

4 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

 Akkurat erindiđ sem ég vildi hingađ í athugasemdardálkinn,ţađ sem ţiđ ţrír skrifiđ hér.

Helga Kristjánsdóttir, 18.1.2016 kl. 12:33

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Heimssýn

Heimssýn

hreyfing sjálfstæðissinna í Evrópumálum, eru þverpólitísk samtök þeirra sem telja hagsmunum Íslendinga best borgið með því að halda áfram að vera sjálfstæð þjóð utan Evrópusambandsins.

Heimilisfang: Ármúla 6, 108 Reykjavík.

Sími 859 9107.


Nánar um Heimssýn

Vertu með!

Frjáls framlög

Eldri fćrslur

Des. 2019
S M Ţ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (10.12.): 109
  • Sl. sólarhring: 191
  • Sl. viku: 452
  • Frá upphafi: 970590

Annađ

  • Innlit í dag: 88
  • Innlit sl. viku: 391
  • Gestir í dag: 87
  • IP-tölur í dag: 86

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband