Leita í fréttum mbl.is

Áskorun frá Heimssýn

esbneitakkHeimssýn fagnar samţykkt svissneska ţingsins um afturköllun umsóknar ađ ESB. Ţađ er stór frétt sem alţjóđlegir fjölmiđlar gera góđ skil. Blađamanni nokkrum hér á landi ţykir ţađ hins vegar talsverđ frétt ađ Heimssýn skuli ekki hafa tekiđ ţađ skýrt fram ađ einungis skuli hafa veriđ um neđri deild ţingsins ađ rćđa í ţetta skiptiđ. Ţađ fréttamat blađamannsins er í sjálfu sér örlítil frétt (hann fer reyndar ekki rétt međ nafn félagsins). Viđ fögnum hins vegar öllum fréttum sem upplýsa um afstöđu ţjóđa og ţinga til ađildar ađ ESB.

Heimssýn hefur notađ ţetta tćkifćri til ţess ađ skora međ ályktun á ríkisstjórn Íslands og Alţingi Íslendinga ađ fylgja ţví fordćmi Svisslendinga sem skrefiđ sem ţing ţeirra steig međ samţykkt sinni ber vott um. 

Ályktun Heimssýnar er svohljóđandi:

Framkvćmdastjórn Heimssýnar skorar á ríkisstjórn Íslands ađ fylgja fordćmi Sviss og afturkalla formlega umsóknina um ađild ađ Evrópusambandinu.

Skiptar skođanir hafa veriđ um hver sé stjórnsýsluleg stađa  umsóknar Íslands um ađild ađ Evrópusambandinu frá 2009. Utanríkisráđherra lagđi fyrir Alţingi 2014 tillögu til ţingsályktunar um afturköllun umsóknarinnar ađ ESB. Tillögunni var ekki fylgt eftir á nćsta ţingi en í stađ ţess sendi utanríkisráđherra framkvćmdastjórninni bréf ţar sem tilkynnt var ađ núverandi ríkisstjórn Íslands liti ekki á Ísland sem umsóknarríki. Og jafngilti ţađ ţví ađ umsóknin hafi veriđ afturkölluđ.

Formleg stađfesting af hálfu ESB um sama skilning á málinu hefur hinsvegar ekki borist.  Sendiherra ESB hér á landi hefur lýst ţví í viđtali ađ ESB líti svo á ađ umsókn Íslands sé áfram virk. Stađa umsóknar Sviss og Íslands hefur ţví veriđ í áţekk.

Svissneska ţingiđ  hefur nú samţykkt  međ 126 at­kvćđum gegn 46 ađ draga form­lega til baka um­sókn Sviss um inn­göngu í Evr­ópu­sam­bandiđ sem veriđ hef­ur á ís frá ţví ađ sviss­nesk­ir kjós­end­ur höfnuđu ađild ađ Evr­ópska efna­hags­svćđinu (EES) í ţjóđar­at­kvćđagreiđslu áriđ 1992. Viđrćđur höfđu ţá haf­ist um inn­göngu í sam­bandiđ en í kjöl­far ţjóđar­at­kvćđis­ins ákváđu sviss­nesk stjórn­völd ađ hćtta ţeim og setja um­sókn­ina á ís ţar sem hún hef­ur veriđ síđan.

Svissneska ţingiđ lítur svo á ađ mikilvćgt sé ađ hafa hreinar línur í framtíđarsamskiptum viđ Evrópusambandiđ og ţví sé mikilvćgt ađ umsóknin sé formlega og ótvírćtt dregin til baka.

Sama má segja um stöđu umsóknar Íslands. Ýmsir stjórnmálaflokkar, samtök og einstaklingar líta opinberlega svo á ađ umsókn Íslands sé í fullu gildi og ađ hvenćr sem er sé hćgt ađ   halda áfram ferlinu um inngöngu í Evrópusambandiđ.

Ţess vegna er mikilvćgt ađ á  Íslandi eins og í Sviss séu hreinar línur í ţessum efnum gangvart Evrópusambandinu. Ţví er mikilvćgt ađ ríkisstjórn og  Alţingi fylgi fordćmi Sviss og samţykki formlega afturköllun umsóknarinnar ađ ESB frá 2009.

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Heimssýn

Heimssýn

hreyfing sjálfstæðissinna í Evrópumálum, eru þverpólitísk samtök þeirra sem telja hagsmunum Íslendinga best borgið með því að halda áfram að vera sjálfstæð þjóð utan Evrópusambandsins.

 

Sími 895 5334 (Haraldur Ólafsson, formaður)


Nánar um Heimssýn

Vertu með!

Frjáls framlög

Eldri fćrslur

Apríl 2024
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (18.4.): 165
  • Sl. sólarhring: 175
  • Sl. viku: 662
  • Frá upphafi: 1116764

Annađ

  • Innlit í dag: 136
  • Innlit sl. viku: 569
  • Gestir í dag: 127
  • IP-tölur í dag: 127

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband