Leita í fréttum mbl.is

Nú vilja fleiri Bretar úr ESB

Fleiri Bret­ar vilja úr Evr­ópu­sam­band­inu sam­kvæmt niður­stöðum nýrr­ar skoðana­könn­un­ar fyr­ir­tæk­is­ins ICM en þeir sem vilja vera áfram inn­an sam­bands­ins. Þannig vilja 45% segja skilið við ESB en 42% vilja að Bret­land verði áfram hluti þess sam­kvæmt frétt Reu­ters.

Mbl.is greinir frá.

Kosið verður í Bretlandi 23. júní næst komandi um hvort landið skuli vera áfram inn­an ESB eða yf­ir­gefa sam­bandið. Borið sam­an við fyrri könn­un ICM frá því fyr­ir rúmri viku hef­ur stuðning­ur auk­ist við það að segja skilið við ESB en þá var hann 42% á móti 43% sem vildu vera áfram í sam­band­inu.

Haft er eft­ir Jenni­fer Bottomley hjá ICM að flest­ar kann­an­ir bendi til þess að mjótt sé á mun­un­um og að hvor­ugri fylk­ing­unni hafi tek­ist að ná af­ger­andi for­skoti.


mbl.is Fleiri Bretar vilja úr ESB
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Heimssýn

Heimssýn

hreyfing sjálfstæðissinna í Evrópumálum, eru þverpólitísk samtök þeirra sem telja hagsmunum Íslendinga best borgið með því að halda áfram að vera sjálfstæð þjóð utan Evrópusambandsins.

 

Sími 895 5334 (Haraldur Ólafsson, formaður)


Nánar um Heimssýn

Vertu með!

Frjáls framlög

Eldri færslur

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 7
  • Sl. sólarhring: 302
  • Sl. viku: 2376
  • Frá upphafi: 1165004

Annað

  • Innlit í dag: 5
  • Innlit sl. viku: 2028
  • Gestir í dag: 5
  • IP-tölur í dag: 5

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband