Leita í fréttum mbl.is

Háskinn í ESB-umsókninni

hjorleifur guttormssonŢeim fjölgar stöđugt hérlendis sem átta sig á hvílíkt háskaskref var stigiđ međ ađildarumsókn Íslands ađ ESB áriđ 2009 og ađ ţann leik má ekki endurtaka. Fyrir kosningar ţurfa öll frambođ ađ svara skýrt til um afstöđu til ađildar í stađ ţess ađ fela sig á bak viđ vísan til ţjóđaratkvćđis, svo sjálfsagt sem ţađ annars vćri ef til ađildarumsóknar kćmi. Ţađ er prófsteinn á stjórnmálaflokka ađ ţeir hafi skýr svör í slíku grundvallarmáli.

Svo segir Hjörleifur Guttormsson náttúrufrćđingur í grein í Morgunblađinu í gćr.

Hann segir enn fremur:

„Ţingkosningar í haust fara fram í miklu óvissuástandi á alţjóđavettvangi. Evrópusambandiđ er í djúpri lćgđ og sundurţykkja fer vaxandi milli ađildarríkja. Evran hefur reynst fjötur um fót sem sameiginlegur gjaldmiđill og Schengen-samstarfiđ riđar til falls.“  

„Ađildarskilmálar ESB liggja ljóst fyrir og ekkert sem máli skiptir er til ađ semja um annađ en skammtímaađlögun. – EES-samningurinn er meingallađur og takmarkar svigrúm okkar, m.a. til ađ móta eigin reglur um fjármálagjörninga eins og um aflandsfélög og skattaskjól, en einnig um eignarhald á sjálfu landinu. Mikil umrćđa fer fram í Noregi, ekki síst innan norsku verkalýđshreyfingarinnar, um ókosti EES og um ađrar leiđir til samskipta viđ Evrópusambandiđ. Ísland er ţarna á sama báti og Noregur og eđlilegt ađ viđ leitum leiđa til endurskođunar á ţessum 20 ára gamla samningi í stađ ţess ađ hann sé notađur sem rök fyrir ESB-ađild.“


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Steinar Ragnarsson

Ţađ er ljöst ađ fjórfrelsiđ er hćttulegra fyrir ţjóđir en higmyndafrćđin rósrauđa tíundar. Ţegar kreppir ađ, ţá flýr fjármagn út úr löndum sem síst mega viđ ţví. Menn eru frjálisr til ađ stofna skúffufyrirtćki eđa vista fé ţar sem skatta og vaxtaumhverfi er hagstćđast innan sambandsin. Ţetta gerir ţjóđum eins og grikklandi og portúgal nánast ómögulegt ađ rétta úr kútnum, svo ekki sé minst á spennitreyju evrunnar sem ćtíđ tekur miđ af hćsta samnefnara innan ţessa hagkerfis.

Kreppa annarra ţjóđa hefur einnig neikvćđ áhrif vegna atgerfisflótta ţar sem fólk á láglauna og atvinnuleysissvćđum flytur unnvörpum til betur settari landa og undirbýđur fólk á launamarkađi ţar og gírar niđur kjörin.

Ţegar skattaskjól eru rćdd gćtir mikilliar hrćsni og lýđskrums af hálfu sambandsins ţví innan lögsögu ţess eru flest skattaskjól í heimi hér. Bćđi aflandseyjar Breta, hollendinga, Frakka ofl. Auk skattaparadísa og bankaleyndar innan vébanda sambandsin eins og Sviss, Lightenstein, Monaco ofl. Írar gera líka út á ţetta sem viđbrögđ viđ ţeirri kreppu sem ţar reiđ yfir og býđur skattaumhverfi fyrir fyrirtćki sem enginn keppir viđ og dregur stórfyrirtćki til sín auk smćrri t.d. Frá Íslandi.

Alger ţoka umlykur ţví hverjir greiđa skatta heimaviđ eđa hvort yfirleytt.

Eitt er víst ađ ţeir sem njóta góđs af eru hinir efnameiri framar öđrum, enda er eins og reglur sambandsins séu sniđnar fyrir ţá. Dragónískt styrkjakerfiđ er einnig sósíalismi hinna ríku og bruđliđ slíkt ađ ekkert yfirlit er yfir streymiđ og reikningar sambandsins ósamţykktir af endurskođendum í yfir 20 ár. Svona súpranasjónalt rassvasabókhald. Svo sýpur fólk hveljur yfir skúffupeningum ráđuneyta hér um leiđ og ţađ telur okkur best borgiđ í fjármálafylleríi sambandsins međ alla sína myrku króka til ađ koma fé undan klóm skattmannsins skelfilega.

Jón Steinar Ragnarsson, 16.4.2016 kl. 04:10

2 Smámynd:   Heimssýn

Hressandi pistill frá ţér, Jón Steinar!

Heimssýn, 16.4.2016 kl. 12:37

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Heimssýn

Heimssýn

hreyfing sjálfstæðissinna í Evrópumálum, eru þverpólitísk samtök þeirra sem telja hagsmunum Íslendinga best borgið með því að halda áfram að vera sjálfstæð þjóð utan Evrópusambandsins.

 

Sími 895 5334 (Haraldur Ólafsson, formaður)


Nánar um Heimssýn

Vertu með!

Frjáls framlög

Eldri fćrslur

Jan. 2025
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (15.1.): 40
  • Sl. sólarhring: 347
  • Sl. viku: 1975
  • Frá upphafi: 1184382

Annađ

  • Innlit í dag: 39
  • Innlit sl. viku: 1702
  • Gestir í dag: 39
  • IP-tölur í dag: 35

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband