Leita í fréttum mbl.is

ESB vill ráða því hverjir verða ráðherrar í Bretlandi

Lýðræði og fulltrúalýðræði hafa sinn gang í þeim ríkjum sem slíkt iðka. Þegar Boris Johnson var borgarstjóri í Lundúnum var hann eftirlæti margra. Líka margra ESB-aðildarsinna. Nú hefur hann verið valinn utanríkisráðherra. Þá trompast forystumenn ESB.

Hvar tíðkast það annars staðar en hjá ESB í dag að forystumenn í stjórnmálum séu að reyna að hafa áhrif á gang lýðræðisins í öðrum löndum? 


mbl.is Hefur móðgað fólk um allan heim
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Hvar tíðkast það annars staðar en hjá ESB í dag að forystumenn í stjórnmálum séu að reyna að hafa áhrif á gang lýðræðisins í öðrum löndum? Allstaðar. Það er varla til sá forystumaður í stjórnmálum sem ekki hefur gefið umsögn um menn og málefni í öðrum löndum. Sumt fólk er bara mjög viðkvæmt fyrir því að forystumenn innan ESB hafi málfrelsi eins og aðrir.

Jós.T. (IP-tala skráð) 16.7.2016 kl. 02:36

2 Smámynd: Tómas Ibsen Halldórsson

Obama hefur nú reynt ýmislegt til að hafa áhrif á stjórnmál annarsstaðar en í BNA. Hann t.d. reyndi að hafa áhrif á Brexit kosningarnar, sagði að Bretland myndi verða síðast í röðinni hvað samskipti BNA og Bretland viðkemur. Obama og ríkisstjórn hans reyndu með mannskap og fjármunum miklum að koma í veg fyrir að Benjamin Netanyahu yrði endurkjörinn í Ísrael.

Tómas Ibsen Halldórsson, 16.7.2016 kl. 14:06

3 Smámynd: Jóhann Kristinsson

Tómas þú meinar Hussein  Obama, hann lærði það í moskum í Indónesíu að það á að traðka á lýðræði.

Það eru ekki margir sem taka mark á ruglinu í Hussein Obama og sem betur fer er hans tími liðin. En hann á eftir 6 mánuði og það er hægt að eyðileggja ýmislegt á þeim stutta tíma.

Kveðja frá Seltjarnarnesi

Jóhann Kristinsson, 16.7.2016 kl. 18:10

4 Smámynd: Tómas Ibsen Halldórsson

Já Jóhann, þ.e. Barack Hussein Obama. Hann hefur enn allt of langan tíma til að halda áfram hryðjuverkastarfsemi sinni. Ekki verður það betra ef fyrrum utanríkisráðherra hans tekur við keflinu af honum.

Tómas Ibsen Halldórsson, 16.7.2016 kl. 19:26

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Heimssýn

Heimssýn

hreyfing sjálfstæðissinna í Evrópumálum, eru þverpólitísk samtök þeirra sem telja hagsmunum Íslendinga best borgið með því að halda áfram að vera sjálfstæð þjóð utan Evrópusambandsins.

 

Sími 895 5334 (Haraldur Ólafsson, formaður)


Nánar um Heimssýn

Vertu með!

Frjáls framlög

Eldri færslur

Des. 2024
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (26.12.): 3
  • Sl. sólarhring: 97
  • Sl. viku: 1742
  • Frá upphafi: 1176915

Annað

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 1580
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband