Leita frttum mbl.is

ESB mti jaratkvagreislum

a er merkilegt a fylgjast me umrunni Bretlandi og skalandi eftir jaratkvagreisluna Bretlandi um tgngu r ESB. msir Bretlandi, ekki hva sst fylgismenn Verkamannaflokksins, og skalandi, svo sem forseti eirra n, halda v fram a jaratkvagreisla henti ekki svo stru mli sem aild a ESB er. Forseti skalandsvirist telja a atkvagreislur eirrar tegundar henti betur sveitarstjrnastiginu.

Um etta m mislegt segja. Forklfar ESB og fylgjendur ESB-aildar msum lndum hafa oftar og heldur vilja a kjrnir fulltrar, sem oft eru mtair af stjrnmlamenningu og valdaeltu hvers lands, kvei rlg strri ESB-mla fremur en jir vikomandi landa jaratkvagreislu. Vissulega eru essu undantekningar, en r hra valdaeltuna Brussel ar sem niurstaa jaratkvagreislu hefur oft ekki veri henni a skapi.

jaratkvagreislum um ESB-ml er a jafnai kosi um tvo kosti. Bretlandi var kosi um a a vera ti eainni. a var aeins tvennt boi. a var ekkert um a a ra a vera dyragttinni og me annan ftinn inni og hinn inni. egar um tvo samrmanlega kosti er a ra er erfitt a koma fyrir mlamilunum eins og forklfar fulltralrisumrunnar halda fram a urfi essu samhengi. Bretlandi segja n msir eir sem uru undir atkvagreislunni a breska ingi urfi a taka mli til sn v fulltralri s betur til ess falli a mila mlum og gta lkra sjnarmia. eir sem halda essu fram vita sem er a plitskt kjrnir fulltrar sem hafa hloti innrtingu fr valdastofnunum Brussel og rum lka eru sur lklegir til a vilja segja nei vi aild a ESB ea a yfirgefa ESB eftir a anga inn er komi. essir ailar vilja a ESB-valdi haldi spottana eins fast og eins lengi og unnt er. etta er bara eli eirrar stofnanatregu sem vi ll ekkjum. etta er hins vegar ekki boi vegna elis eirra valkosta sem um er a ra. etta hefur breska rkisstjrnin n viurkennt me agerum snum eftir kosninguna. a er nefnilegaelilegasta leiin, egar um tvo ea fleiri samrmanlega kosti er a ra, a lta kjsa um . Aeins annig er hgt a f niurstu v a mlamilun er ekki boi. Kosningar eru nefnilega lrisleg lei til a skera r um egar ekki er lengur hgt a komast a niurstu me samrum.

etta gildir a msu leyti um ESB-ferli hr landi. jin hefur aldrei veri spur nema skoanaknnunum og hefur slkri aild oftast og lengstum veri hafna me miklum mun. Forsprakkar aildar vilja hins vegar fara fulltralrisleiina eins lengi og hgt er til a mjaka okkur smm saman inn ESB, nota hina margfrgu "konaksafer" Jean Monnet. jin var ekki spur um EES og hn var heldur ekki spur ur en umskn var send ri 2009.

a virist v nokku ljst a helstu fylgjendur ESB-aildar hafa til essa heldur vilja fara lei fulltralrisins vegna ess a a er viranlegri lei til a knast ESB-hugmyndum eirra.


Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 Smmynd: Hrossabrestur

Kemur a eitthva vart?a liggur hlutarins eli aumboslausu beurokratarnir Brussel vilja yfir hfu ekkert lri.

Hrossabrestur, 21.7.2016 kl. 20:05

2 Smmynd: Helga Kristjnsdttir

a ir a eir eru alltaf tortryggir,sem einhvern tma hafa liti inn musteri Brkratanna.

Helga Kristjnsdttir, 22.7.2016 kl. 03:10

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Heimssýn

Heimssýn

hreyfing sjálfstæðissinna í Evrópumálum, eru þverpólitísk samtök þeirra sem telja hagsmunum Íslendinga best borgið með því að halda áfram að vera sjálfstæð þjóð utan Evrópusambandsins.

 

Sími 895 5334 (Haraldur Ólafsson, formaður)


Nánar um Heimssýn

Vertu með!

Frjáls framlög

Eldri frslur

Mars 2021
S M M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30 31      

Heimsknir

Flettingar

  • dag (1.3.): 10
  • Sl. slarhring: 170
  • Sl. viku: 463
  • Fr upphafi: 992428

Anna

  • Innlit dag: 9
  • Innlit sl. viku: 404
  • Gestir dag: 9
  • IP-tlur dag: 8

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband