Leita í fréttum mbl.is

Sýndargjörningur hortugra ESB-karla

Ţetta er merkileg játning ESB-höfđingja. Útgönguákvćđiđ, grein 50 í Lissabon-sáttmálanum, var ađeins hugsađ af honum, höfundi greinarinnar, sem sýndargjörning til ađ kveđa í kútinn gagnrýni frá Bretum um ađ ekki vćri hćgt ađ yfirgefa ESB. Nú ţegar Bretar ćtla ađ nýta sér ákvćđiđ vill ţessi ítalski stjórnmálaforingi láta ţjarma duglega ađ Bretum.

Ţetta ESB er hćtt ađ koma manni á óvart!

Mbl segir um ţetta í viđfestri frétt:

 

Aldrei var hug­mynd­in ađ grein 50 í Lissa­bon-sátt­mála Evr­ópu­sam­bands­ins yrđi virkjuđ líkt og Bret­land stefn­ir nú ađ ţví ađ gera í kjöl­far ţess ađ bresk­ir kjós­end­ur samţykktu ađ yf­ir­gefa sam­bandiđ í ţjóđar­at­kvćđagreiđslu í júní. Ţetta er haft eft­ir Giuliano Amato, fyrr­ver­andi for­sćt­is­ráđherra Ítal­íu og höf­undi grein­ar­inn­ar í frétt Reu­ters.

Amato seg­ir ađ grein­in hafi ţannig ekki veriđ sett í sátt­mál­ann til ţess ađ hún yrđi notuđ held­ur ein­ung­is til ţess ađ kveđa í kút­inn gagn­rýni frá Bret­um um ađ ekki vćri hćgt ađ yf­ir­gefa Evr­ópu­sam­bandiđ. „Hug­mynd­in var ađ ţađ yrđi til stađar dćmi­gerđur ör­ygg­is­ventill sem yrđi hins veg­ar aldrei notađur,“ seg­ir hann og lík­ir grein­inni viđ slökkvi­tćki sem aldrei er notađ.

Amato kall­ar einnig eft­ir ţví ađ Evr­ópu­sam­bandiđ taki harđa af­stöđu í fyr­ir­huguđum samn­ingaviđrćđum viđ Breta um úr­sögn ţeirra úr ţví ţar sem raun­veru­leg hćtta vćri á ţví ađ leiđtogi ann­ars rík­is inn­an sam­bands­ins yrđi eins „brjálađur“ og Dav­id Ca­meron, fyrr­ver­andi for­sćt­is­ráđherra Bret­lands, og bođađi einnig til ţjóđar­at­kvćđis um ver­una inn­an ţess. 


mbl.is Greinina átti aldrei ađ nota
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Tómas Ibsen Halldórsson

Ţeirra eigin orđ segja allt sem seggja ţarf um Evrópusambandiđ.

Tómas Ibsen Halldórsson, 25.7.2016 kl. 12:10

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Heimssýn

Heimssýn

hreyfing sjálfstæðissinna í Evrópumálum, eru þverpólitísk samtök þeirra sem telja hagsmunum Íslendinga best borgið með því að halda áfram að vera sjálfstæð þjóð utan Evrópusambandsins.

Heimilisfang: Ármúla 6, 108 Reykjavík.

Sími 859 9107.


Nánar um Heimssýn

Vertu með!

Frjáls framlög

Eldri fćrslur

Júlí 2019
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30 31      

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (16.7.): 1
  • Sl. sólarhring: 14
  • Sl. viku: 55
  • Frá upphafi: 966425

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 47
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband