Leita í fréttum mbl.is

Áhugi Íslendinga á ESB snarminnkar

Það er greinilegt á þessari könnun MMR að áhugi Íslendinga á aðild að ESB fer snarminnkandi. Aðeins 24,7 prósent segjast hlynnt aðild að ESB af þeim sem taka afstöðu en 55,5 prósent eru andvíg aðild. Andvígum fjölgar og áhugasmömum fækkar.

Sjá nánar hér niðurstöðu skoðanakannana MMR um afstöðu til aðildar að ESB.

Stuðning­ur við inn­göngu í Evr­ópu­sam­bandið hef­ur minnkað tölu­vert frá því í byrj­un þessa árs sam­kvæmt skoðana­könn­un­um MMR en þá var hann 36,2%. Síðan þá hef­ur stuðning­ur­inn minnkað um 11,5 pró­sentu­stig. Á sama tíma hef­ur andstaðan við inn­göngu í sam­bandið auk­ist úr 47% í 55,5% eða um 8,5 pró­sentu­stig.


mbl.is Meirihlutinn vill ekki í ESB
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Heimssýn

Heimssýn

hreyfing sjálfstæðissinna í Evrópumálum, eru þverpólitísk samtök þeirra sem telja hagsmunum Íslendinga best borgið með því að halda áfram að vera sjálfstæð þjóð utan Evrópusambandsins.

 

Sími 895 5334 (Haraldur Ólafsson, formaður)


Nánar um Heimssýn

Vertu með!

Frjáls framlög

Eldri færslur

Des. 2024
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (26.12.): 2
  • Sl. sólarhring: 96
  • Sl. viku: 1741
  • Frá upphafi: 1176914

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 1579
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband