Leita í fréttum mbl.is

Fúska með 420 milljarða í ESB-bókhaldinu

Það gengur erfiðlega í fjármálunum í ESB-löndunum á ýmsa lund. Samkvæmt síðustu fréttum fjölgaði í fyrra tilkynntum rangfærslum með fé úr sameiginlegum sjóðum aðildarlandanna um þriðjung. Fjárhæðir sem um ræðir nema um 420 milljörðum króna.

Um er að ræða alls kyns mistök og misferli, allt frá rangt skráðum reikningum til undanskota og fjárdráttar. Um er samtals að ræða 22 349 tilvik á síðasta ári. Verst virðist ástandið vera á Spáni og í Slóvakíu.

Það er ekki nema von að endurskoðendur hafi átt erfitt með að samþykkja bókhald ESB á síðustu árum.

Sjá nánar hér: Fúska með 420 milljarða í ESB-bókhaldinu.

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Heimssýn

Heimssýn

hreyfing sjálfstæðissinna í Evrópumálum, eru þverpólitísk samtök þeirra sem telja hagsmunum Íslendinga best borgið með því að halda áfram að vera sjálfstæð þjóð utan Evrópusambandsins.

 

Sími 895 5334 (Haraldur Ólafsson, formaður)


Nánar um Heimssýn

Vertu með!

Frjáls framlög

Eldri færslur

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.4.): 45
  • Sl. sólarhring: 199
  • Sl. viku: 624
  • Frá upphafi: 1116817

Annað

  • Innlit í dag: 43
  • Innlit sl. viku: 544
  • Gestir í dag: 42
  • IP-tölur í dag: 42

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband