Leita í fréttum mbl.is

Sönglar Benedikt nú sitt Evrópustef morendo?

benediktÍ ţessari samantekt í Morgunblađinu kemur fram ađ meirihluti hefur veriđ fyrir ţví međal kjósenda ađ standa utan ESB samfleytt í sjö ár. Sjötíu prósent af ţeim sem taka afstöđu eru nú á móti ađild. Ţeim fjölgar sem eru á móti ađild en mestu munar ţó um ađ áhugasömum um ađild hefur fćkkađ um ţriđjung.

Ţađ er forvitnilegt út frá ţessu ađ fylgjast međ ţeim sveiflum sem orđiđ hafa í málefnaframburđi og áherslum Viđreisnar. Kveikjan ađ stofnun ţess flokks var sú ađ forysta Sjálfstćđisflokksins hlýddi ţví kalli venjulegs sjálfstćđisfólks ađ taka einarđa afstöđu gegn ađild ađ ESB. Ţá fór Benedikt Jóhannesson af stađ međ sína liđssöfnun. Ţegar stofnfundur Viđreisnar var haldinn var hins vegar orđiđ ljóst ađ áhuginn á ađild međal landsmanna var minni en vonir Benedikts stóđu til. Ţá voru öll ESB-mál tónuđ niđur. Síđustu daga, fyrir síđustu skođanakönnun, sveiflađi Benedikt hins vegar sprotanum cresendo, međ vaxandi styrk, hvađ Evrópumálin varđar, enda verđur vonarflokkur af ţessu tagi ađ halda í sína fylgismenn ţótt ţeim fari fćkkandi.

Ţađ verđur ţví fróđlegt ađ sjá hver nćstu viđbrögđ Benedikts verđa í tónfrćđum Evrópumálanna, ţ.e. hvort Benedikt söngli nú sitt Evrópustef „diminuendo“ (međ minnkandi styrk) eđa jafnvel „morendo“ (deyjandi). Í öllu falli gerir hann ţađ varla „espressivo“. 

Ţeir eiga hins vegar framtíđina fyrir sér ţessir ungu íslensku tónlistarmenn sem leika hér annađ tveggja helstu Evrópustefa samtímans: Ungir tónlistarmenn leika Evrópusjónvarpsstefiđ.

 

Frétt Moggans er til upplýsinga ađgengileg hér:

 

Meiri­hluti hef­ur veriđ fyr­ir ţví ađ standa utan Evr­ópu­sam­bands­ins í öll­um skođana­könn­un­um sem gerđar hafa veriđ hér á landi und­an­far­in sjö ár eđa allt frá ţví í júlí 2009 um ţađ leyti ţegar samţykkt var á síđasta kjör­tíma­bili ađ sćkja um inn­göngu í sam­bandiđ.

Ţetta sam­fellda tíma­bil hófst međ skođana­könn­un sem Capacent gerđi fyr­ir hug­veit­una And­ríki fyr­ir sjö árum en sam­kvćmt henni voru 48,5% and­víg inn­göngu í Evr­ópu­sam­bandiđ en 34,7% henni hlynnt. Fram ađ ţví höfđu skođanakann­an­ir ým­ist sýnt meiri­hluta hlynnt­an inn­göngu í Evr­ópu­sam­bandiđ, and­víg­an ţeim ráđahag eđa and­stćđar fylk­ing­ar hníf­jafn­ar.

Sam­kvćmt niđur­stöđum nýj­ustu könn­un­ar­inn­ar, sem gerđ var af MMR og birt 22. júlí, eru 55,5% and­víg ţví ađ ganga í sam­bandiđ en 24,7% hlynnt ţví. Ef ein­ung­is er tekiđ miđ af ţeim sem taka af­stöđu međ eđa á móti inn­göngu eru rúm 69% and­víg henni en tćpt 31% vill ađ Ísland gangi í Evr­ópu­sam­bandiđ.

Eins og mbl.is fjallađi um fyrr í dag hef­ur stuđning­ur viđ inn­göngu í Evr­ópu­sam­bandiđ minnkađ tölu­vert frá ţví í byrj­un ţessa árs sam­kvćmt skođana­könn­un­um MMR ţegar hann var 36,2% eđa um 11,5 pró­sentu­stig. Á sama tíma hef­ur andstađan viđ inn­göngu í sam­bandiđ auk­ist úr 47% í 55,5% eđa um 8,5 pró­sentu­stig.

 

mbl.is Evrópusambandinu hafnađ í sjö ár
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Heimssýn

Heimssýn

hreyfing sjálfstæðissinna í Evrópumálum, eru þverpólitísk samtök þeirra sem telja hagsmunum Íslendinga best borgið með því að halda áfram að vera sjálfstæð þjóð utan Evrópusambandsins.

Heimilisfang: Ármúla 6, 108 Reykjavík.

Sími 859 9107.


Nánar um Heimssýn

Vertu með!

Frjáls framlög

Eldri fćrslur

Mars 2020
S M Ţ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (29.3.): 4
  • Sl. sólarhring: 5
  • Sl. viku: 21
  • Frá upphafi: 974072

Annađ

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 19
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband