Leita frttum mbl.is

Styrmir um gagnrna skrslu AGS

styrmirEftirlitsskrsla um AGS snir a httsettir starfsmenn sjsins voru fr upphafi blindir vanda evrusamstarfsins og egar Grikkland lenti erfileikum var markmi endurreisnar ess a bjarga bnkum evrulndunum. a var gert m.a. me v a rengja a grskum almenningi.

Styrmir Gunnarsson skrifar um etta grein sem birt er Morgunblainu dag. Greinin er holl lesning llu hugaflki um stjrnml og er v endurbirt hr:

AGS Grikklandi og slandi

Fyrir rmum tveimur vikum var ger opinber skrsla, sem sti eftirlitsaili Alja gjaldeyrissjsins (Independent Evaluation Office) hefur teki saman um agerir sjsins mlefnum Grikklands og samstarf hans vi ESB og Selabanka Evrpu v sambandi. Um er a ra eins konar innra eftirlit, sem sendir skrslur snar og athugasemdir beint til stu stjrnar sjsins. ljsi ess a sjurinn kom mjg vi sgu hr slandi nokkur r kjlfar hrunsins vegna eirrar astoar sem jin naut fr sjnum um skei hltur skrsla essi a vekja athygli hr og vekja jafnframt spurningar um hva raunverulega gerist samskiptum sjsins og slenzkra stjrnvalda eim rum.

Ambrose Evans-Pritchard, aljlegur viskiptaritstjri brezka dagblasins Daily Telegraph, segir blai snu hinn 29. jl sl. a stu starfsmenn sjsins hafi afvegaleitt stjrn hans, gerzt sekir um afdrifarkan dmgreindarskort mlefnum Grikklands, gerzt klappstrur evrunnar, haft a engu vsbendingar um krsur framundan og ekki skili grundvallaratrii gjaldmilamlum.

Evans-Pritchard segir skrsluna versta fall, sem sjurinn hafi ori fyrir sgu sinni. Hn lsi kltr kruleysis innan stofnunarinnar, sem hafi tilhneigingu til yfirborslegra og vlrnna greininga og sjokkerandi stjrnunarmistaka, sem veki spurningar um hver raunverulega stjrni sjnum.

Alja gjaldeyrissjurinn er ekki evrpsk stofnun heldur aljleg. stjrn sjsins sitja fulltrar fr rkjum Mi-og Suur-Amerku svo og fr Asurkjum. eir hafi reist mjg vegna skrslunnar, sem leii ljs, a Grikkland, Portgal og rland hafi fengi asto, sem nam 2000% meira en kvti eirra sagi til um og nam heild 80% af llum lnveitingum sjsins runum 2011 til 2014.

skrslunni kemur fram, a eftirlitsailar hafi ekki fengi agang a lykil-upplsingum og ekki fengi upplsingar um athafnir tmabundinna verkefnahpa. Skjl hafi veri ger utan reglulegra verkferla, skriflegar skrslur um vikvm mlefni hafi ekki fundizt og sumum tilvikum hafi eftirlitsailinn ekki geta sannreynt hverjir tku kvaranir.

Opinberar yfirlsingar sjsins um evruna ur en hn var til hafi veri jkvar og vivrunaror sumra starfsmanna um a skekkja vri grundvallarhugmyndinni hafi veri hf a engu. essi afstaa hafi spillt hugsun starfsmanna um evruna nstu rin eftir og valdi v a sjurinn hafi lst trausti evrpska bankakerfinu og gum bankaeftirlits ESB ar til fjrmlakreppan skall miju ri 2007. stan hafi veri s, a starfsmenn sjsins hafi teki gagnrnislaust vi v sem stjrnvld evrulndum og evrukerfinu sgu eim. AGS hafi sofi verinum. Jafnvel miju ri 2007 hafi sjurinn sagt a vegna aildar Grikkja a evrunni stu eir ekki frammi fyrir neinum fjrmgnunarvanda.

Ambrose Evans-Pritchard segir a skrslunni komi fram, a a hafi aldrei veri viurkennt a agerirnar Grikklandi hafi raun veri agerir til a verja evrpska gjaldmiilskerfi en rttlti hafi veri flgi v a a hafi veri gert kostna almennra borgara Grikklandi.

etta er harur dmur yfir starfsmnnum Alja gjaldeyrissjsins og vinnubrgum eirra en skrslan hltur a kalla umrur hr. llum var ljst a lnveitingum AGS til slands kjlfar hrunsins fylgdu skilyri. Innan stjrnkerfisins hr var flki smuleiis ljst a mikill rstingur var fr starfsmnnum sjsins miskonar agerir, m.a. niurskur opinberra tgjalda til vikvmra mlaflokka. a var hins vegar fari svo vel me essi samskipti, ef svo m a ori komast, a sviptingar milli sjsins og slenzkra stjrnvalda komust aldrei hmli.

a m hins vegar vel vera, a sum eirra deilumla, sem n eru uppi hr heima fyrir eigi rtur a rekja til ess a rkisstjrn Jhnnu Sigurardttur hafi tali sig knna til a hla Alja gjaldeyrissjnum. Og a m vel vera a gamlir ssalistar rkisstjrn hennar ea hennar vegum eigi erfitt me a kyngja v a eir hafi raun veri sendisveinar aljlegra fjrmlaafla.

En rtt fyrir slrnu erfileika er hin nja skrsla um vinnubrg Alja gjaldeyrissjsins tilefni til ess a hulunni veri svipt af samskiptum stjrnvalda hr og AGS.

Hvaa krfur geri sjurinn um niurskur fjrlgum? Hva vildi hann skera niur? A hve miklu leyti var ori vi eim krfum?

Hvers vegna tk fyrsta hreina flagshyggjustjrnin sgu slenzka lveldisins kvrun um a afhenda erlendum krfuhfum tvo rkisbanka af remur? egar a var gert var nrtkt a tla a hn hefi ekki tt annan kost af fjrhagslegum stum. En var stan kannski s, a AGS hefi veri a ganga erinda erlendra krfuhafa eins og sjurinn geri, egar hann var a bjarga evrpskum bnkum me v a pna grskan almenning?

Nverandi stjrnarflokkar hafa agang a ggnum um essi ml nna. a er ekki vst a svo veri eftir kosningar.

ess vegna eiga eir a birta upplsingar um samskipti AGS og stjrnvalda hr fyrir kosningar.


Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 identicon

Hva tli ssalistinn Vigds Haulsdttir segi sjlf umetta? Hn tk tt essu me SJS.
Alveg merkilegt hvernig fllk snst hringi vi a skipta um flokka.

AGS var komi samstarf vi rkisstjrn Geirs. H. Haarde ef Heimsn og blmadriottningin skyldi n vera bin a gleyma v. ar voru lnurnar lagar. Ekki rkisstjrn Jhnnu.

3 mnui voru lagar lnurnar samstarfi eirrar rkisstjrnar og AGS. Skyldi eitthva af v hafa veri bindandi?
Styrmir kallinn er n orinn aldinn og farinn agleyma msu og ltur gaamminn geysa um mislegt sem hentar hans sjnarrmium og Sjallanna. A ekki s tala um Framsknardmuna.

Fyrst a Heimsn er a draga upp svona drulluklm gagnvart einstsaklingum af hvverju skyldu au ekki gera a gagnvart Vigdsi sjlfri? hn er innsti koppur bri Heimssnar.

vlk sa. Allt aaman um vinstri flokkana og einstaklinga innan eirra en ftt um ESB sbr. kannanir hr sunni.

Hafr Baldvinsson (IP-tala skr) 13.8.2016 kl. 18:06

2 Smmynd: Elle_

Hafr rst Styrmi fyrir a eitt a vera fddur eitthva r sem Hafri lkar ekki. Fordmar Hafrs gegn skrt hugsandi og ritfrum manni. Svo er etta merkileg grein sem Hafr mtti taka alvarlega.

Takk Heimssn fyrir a birta essa vel skrifuu grein Styrmis.

Elle_, 14.8.2016 kl. 12:19

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Heimssýn

Heimssýn

hreyfing sjálfstæðissinna í Evrópumálum, eru þverpólitísk samtök þeirra sem telja hagsmunum Íslendinga best borgið með því að halda áfram að vera sjálfstæð þjóð utan Evrópusambandsins.

 

Sími 895 5334 (Haraldur Ólafsson, formaður)


Nánar um Heimssýn

Vertu með!

Frjáls framlög

Eldri frslur

Mars 2021
S M M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30 31      

Heimsknir

Flettingar

  • dag (1.3.): 11
  • Sl. slarhring: 139
  • Sl. viku: 464
  • Fr upphafi: 992429

Anna

  • Innlit dag: 10
  • Innlit sl. viku: 405
  • Gestir dag: 10
  • IP-tlur dag: 9

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband