Leita í fréttum mbl.is

Ályktun Framsóknar um ESB

Eftirfarandi var samþykkt á 34. flokksþingi Framsóknarflokksins um síðustu helgi:

Framsóknarflokkurinn telur hag lands og þjóðar best borgið utan Evrópusambandsins og hafnar því aðild að sambandinu. Framsóknarflokkurinn fagnar því að ríkisstjórn undir forystu Framsóknarflokksins afturkallaði aðildarumsóknina að ESB. Ljóst má vera að forsendur þeirrar umsóknar eru brostnar. Gæta skal íslenskra hagsmuna í hvívetna varðandi útgöngu Breta úr Evrópusambandinu. Bretland er stærsta viðskiptaland Íslands, bæði hvað varðar vöru- og þjónustuviðskipti. Ísland skal hafa frumkvæði að viðræðum við stjórnvöld í Bretlandi þar sem markmiðið er að tryggja a.m.k. jafn góð viðskiptakjör milli þjóðanna og nú eru í gildi. Í ljósi þeirra grundvallarbreytinga sem orðið hafa á vettvangi EES, meðal annars með útgöngu Bretlands og í ljósi vandamála er tengjast Schengen samstarfinu er orðið tímabært að meta árangurinn af þessum samningum og velta upp valkostum.

 

Sjá nánar: Ályktanir 34. flokksþings Framsóknarflokksins 1. - 2. október 2016.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Anna Sigríður Guðmundsdóttir

Jæja, er það svo?

Og svo kom Eggert Skúlason DV-flokksmaður bara skyndilega fram á leiksviðið, eins og nýfrelsaður Framsóknarflokksins engill Valhallar-svikaliðsins Bretastýrða?

Ja, fyrr má nú vera blekkingarleikurinn sem fullorðnir karlmenn leika svona kinnroðalaust, og án þess að skammast sín fyrir spillinguna?

Það er undarlegt, að kunna ekki að skammast sín, og halda að ef enginn viti um sammiskunnarsvikin, þá séu þau svik bara í góðu lagi?

MAFÍUKÓNGA-KÚGUNARSTÝRÐ SIÐBLINDA Í HNOTSKURN!

M.b.kv.

Anna Sigríður Guðmundsdóttir, 6.10.2016 kl. 22:31

2 Smámynd: Anna Sigríður Guðmundsdóttir

...sam-viskunnar-svikin...

Anna Sigríður Guðmundsdóttir, 6.10.2016 kl. 22:32

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Heimssýn

Heimssýn

hreyfing sjálfstæðissinna í Evrópumálum, eru þverpólitísk samtök þeirra sem telja hagsmunum Íslendinga best borgið með því að halda áfram að vera sjálfstæð þjóð utan Evrópusambandsins.

 

Sími 895 5334 (Haraldur Ólafsson, formaður)


Nánar um Heimssýn

Vertu með!

Frjáls framlög

Eldri færslur

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (7.1.): 0
  • Sl. sólarhring: 273
  • Sl. viku: 2482
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2178
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband