Leita í fréttum mbl.is

Ţađ eru 28 pakkar til ađ kíkja í!

Ţađ var fróđleg umrćđa í kosningaútvarpi RUV í kvöld. Ţar var ţađ einungis fulltrúi Samfylkingar sem tjáđi sig ótvírćtt um ađ vilja Ísland inn í ESB. Fulltrúar annarra flokka voru annađ hvort á móti eđa voru óvissir og vildu sumir kíkja í pakkann. Benti ţá fulltrúi eins flokksins á ađ ţađ vćri óţarfi ađ setja eitthvert flókiđ ferli í gang svo hćgt yrđi ađ kíkja í pakkann ţví ţeir pakkar sem hćgt vćri ađ kíkja í vćru jú 28. Ţađ vćri nóg ađ kanna stöđuna í ţeim 28 ríkjum sem eru ađilar ađ ESB (27 ţegar Bretar verđa farnir út). 

Ţegar pakkarnir eru skođađir kemur í ljós gífurlegur lýđrćđishalli ţar sem vald hefur veriđ fćrt frá ríkjunum til embćttismanna og stjórnenda í Brussel. Ţađ sjáum viđ međal annars á ţví hvernig tekiđ hefur veriđ á málefnum Grikklands, Spánar, Portúgals, Írlands og fleiri jađarríkja evrunnar sem lent hafa í fjárhagserfiđleikum. Ţar miđa björgunarađgerđir ekki síst viđ ţađ ađ bjarga ţeim ţýsku bönkum sem lánađ hafa til jađarlandanna.

Ţegar haldiđ er áfram ađ kíkja í pakkana sést t.d. ađ atvinnuleysiđ er ađ međaltali um 10% og allt ađ ţrjátíu prósentum í tveimur löndum. 

Og ţegar nánar er skođađ sést ađ lönd sem eru ađilar ađ ESB ţurfa ađ undirgangast sameiginlega sjávarútvegsstefnu ESB ţar sem endanlegt vald í ţeim málaflokki er fćrt til Brussel.

Reynsla ýmissa minni ESB-ríkja til ţessa og fyrirkomulag sjávarútvegs- og annarra auđlindamála ćtti ađ vera víti fyrir Íslendinga til ađ varast.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Heimssýn

Heimssýn

hreyfing sjálfstæðissinna í Evrópumálum, eru þverpólitísk samtök þeirra sem telja hagsmunum Íslendinga best borgið með því að halda áfram að vera sjálfstæð þjóð utan Evrópusambandsins.

 

Sími 895 5334 (Haraldur Ólafsson, formaður)


Nánar um Heimssýn

Vertu með!

Frjáls framlög

Eldri fćrslur

Nóv. 2024
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 217
  • Sl. sólarhring: 274
  • Sl. viku: 2586
  • Frá upphafi: 1165214

Annađ

  • Innlit í dag: 190
  • Innlit sl. viku: 2213
  • Gestir í dag: 178
  • IP-tölur í dag: 176

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband