Leita í fréttum mbl.is

Leiđarahöfundur Fréttablađsins gagnrýnir ESB-nálgunina

Ţorbjörn Ţórđarson, leiđarahöfundur Fréttablađsins, fjallar um stjórnarmyndunarviđrćđurnar í forystugrein í blađinu í dag. Ţar rćđir hann um ţrjú erfiđ mál og er ESB-máliđ eitt ţeirra. Í ţeim efnum segir Ţorbjörn:

Eitt stórt mál sem ná ţarf sátt um í texta stjórnarsáttmálans snýr ađ Evrópusambandinu. Sjálfstćđisflokkurinn er á móti ađild. Björt framtíđ vill ađ ţjóđin „taki afstöđu til ađildar á grunni fullklárađs samnings í ţjóđaratkvćđagreiđslu“. Viđreisn vill „bera undir ţjóđaratkvćđi hvort ljúka eigi ađildarviđrćđum viđ Evrópusambandiđ“.

Hvernig á ađ orđa spurninguna í ţjóđaratkvćđagreiđslunni? Og hvenćr á ađ tímasetja hana? Evrópusambandiđ stendur á tímamótum. Meirihluti Breta greiddi atkvćđi međ úrsögn úr sambandinu í júní. Á sama tíma eru ríkin 19 í myntsamstarfinu um evruna enn ađ bíta úr nálinni međ afleiđingar skuldakreppunnar. Ţađ er líka áhugavert ađ velta fyrir sér hvernig eigi ađ „selja“ íslenskum kjósendum ţetta mál. Er „sölupunkturinn“ sá ađ ađild ađ ESB sé gott markmiđ ţví í fyllingu tímans verđi eftirsóknarvert ađ ganga inn í Evrópska myntbandalagiđ og taka upp evru?

Joseph Stiglitz, Nóbelsverđlaunahafi í hagfrćđi, fćrir fyrir ţví rök í nýrri bókevran hafi veriđ gölluđ frá byrjun. Í reynd hafi flestir tapađ á myntsamstarfinu og kerfisgallarnir í ţví feli í sér „óyfirstíganlegar hindranir“. Ein af ţeim leiđum sem hann nefnir til úrbóta er ađ Ţjóđverjar hćtti í evrunni. Önnur er ađ brjóta samstarfiđ upp í tvö myntsvćđi. Óbreytt ástand gangi ekki til lengdar. Evrusamstarfiđ sé dauđadćmt í núverandi mynd. Ćtla stjórnmálamenn ađ selja íslenskum kjósendum ađ ţađ sé eftirsóknarvert ađ taka upp evruna ţegar einn fremsti peningahagfrćđingur heims gefur evrunni ţessa einkunn?

 

Leturbreyting er Heimssýnar.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Anna Sigríđur Guđmundsdóttir

Er Heimssýn búin ađ sparka Breska ICESAFE-hagfrćđingnum Bugheit, sem sá um svokallađa samninga um ICESAFE ásamt einrćđisherra Framsóknarflokksins: Sigmundi Davíđ Gunnlaugssyni?

Er Sigmundar-styđjandi Vígdís Hauksdóttir ekki háttsett og háttvirt hjá samtökunum Heimssýn ennţá? Eru ţau Sigmundur og Vigdís búin ađ skipta um bćđi fjármálatrúbođs-hagfrćđing og skođun?

Eđa hvađ er eiginlega í gangi hjá ţessu svokallađa Heimssýn, sem ég trúđi einu sinni ađ vćri sćmilega heiđarlegt og siđmenntađ hugsjónafélag?

M.b.kv.

Anna Sigríđur Guđmundsdóttir, 16.11.2016 kl. 00:02

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Heimssýn

Heimssýn

hreyfing sjálfstæðissinna í Evrópumálum, eru þverpólitísk samtök þeirra sem telja hagsmunum Íslendinga best borgið með því að halda áfram að vera sjálfstæð þjóð utan Evrópusambandsins.

 

Sími 895 5334 (Haraldur Ólafsson, formaður)


Nánar um Heimssýn

Vertu með!

Frjáls framlög

Eldri fćrslur

Des. 2024
S M Ţ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.12.): 61
  • Sl. sólarhring: 473
  • Sl. viku: 2494
  • Frá upphafi: 1176185

Annađ

  • Innlit í dag: 57
  • Innlit sl. viku: 2262
  • Gestir í dag: 57
  • IP-tölur í dag: 54

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband