Miđvikudagur, 16. nóvember 2016
Vaxandi andstađa viđ inngöngu í ESB
Vaxandi andstađa er viđ inngöngu í Evrópusambandiđ samkvćmt niđurstöđum nýrrar skođanakönnunar MMR. Ţannig hefur andstađan aukist um 7,2 prósentustig miđađ viđ sambćrilega könnun í lok september og stuđningur viđ inngöngu hefur á sama tíma dregist saman um 7,3 prósentustig.
Svo segir á mbl.is. Ţar segir einnig:
Skođanakönnunin nú sýnir 57,8% andvíg inngöngu í Evrópusambandiđ miđađ viđ 50,6% í lok september. 20,9% eru hlynnt inngöngu í sambandiđ nú samanboriđ viđ 28,2% í september. Fćrri eru hlynntir inngöngu nú en ţeir sem ekki taka afstöđu međ eđa á móti en ţeir eru 21,3%.
Af ţeim sem andvígir eru inngöngu í Evrópusambandiđ eru 38,1% mjög andvígir og 19,7% frekar andvígir. 13% eru frekar hlynnt inngöngu í sambandiđ og 7,9% mjög hlynntir henni.
Til samanburđar voru 31,8% mjög andvíg inngöngu í Evrópusambandiđ í september, 18,7% frekar andvíg, 16,8% frekar hlynnt inngöngu og 11,4% mjög hlynnt henni.
Ef ađeins er miđađ viđ ţá sem taka afstöđu međ eđa á móti inngöngu í Evrópusambandiđ samkvćmt skođanakönnuninni nú eru 73,4% andvíg inngöngu í sambandiđ en 26,6% hlynnt henni.
Skođanakönnun MMR var gerđ dagana 7.-14. nóvember og var heildarfjöldi svarenda 904 einstaklingar, 18 ára og eldri. Spurt var: Ert ţú hlynnt(ur) eđa andvíg(ur) ţví ađ Ísland gangi í Evrópusambandiđ (ESB)? Samtals tóku 87,8% afstöđu til spurningarinnar.
Meirihluti hefur veriđ andvígur inngöngu í Evrópusambandiđ samkvćmt öllum skođanakönnunum sem birtar hafa veriđ hér á landi frá ţví sumariđ 2009.
Vaxandi andstađa viđ inngöngu í ESB | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Nýjustu fćrslur
- Ţetta var hrćđilegt! Hvađ gerir ESB nú?
- Skrítiđ ađ nota Evruna sem ástćđu fyrir ESB ađild
- Stór hagkerfi hökta rétt eins og lítil
- Evran er aukaatriđi
- Skólabókardćmi um fallbyssufóđur og gildi sjálfstćđis
- Tćki 15 ár ađ fá evru og tapa fiskimiđunum og orkunni í lei...
- Spurningin í ţjóđaratkvćđagreiđslunni
- Samkvćmisleikur Evrópusambandssinna
- Stóri misskilningurinn
- Uppeldisfrćđileg nýlunda
- Yfir lćkinn til ađ sćkja sér vatn
- Ţađ er ástćđa
- Rýrt umbođ, eina ferđina enn
- Ţađ er augljóst
- 10 milljarđar eru lika peningar
Eldri fćrslur
- Janúar 2025
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júlí 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Október 2010
- September 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (27.1.): 314
- Sl. sólarhring: 476
- Sl. viku: 2395
- Frá upphafi: 1188531
Annađ
- Innlit í dag: 275
- Innlit sl. viku: 2171
- Gestir í dag: 261
- IP-tölur í dag: 258
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Landinn er ađ koma til sjálfs sýn! Eftir ađ hafa ţolađ viđurstyggđ ESB sinna,ţegar ţeir sendu umsókn til ESb,sem margir telja í dag ólöglega.Ađ tali ekki um ólöglegu kröfuna Icesave.
Á sama tíma kynntist íslensk alţýđa fílelfdum ćttjarđarvinum sem mótmćltu á sinn geđţekka hátt,ţar var einn forsprakkinn Sigmundur Davíđ Gunnlaugsson,sem síđar varđ forsćtisráđherra. - Margir Íslendingar dá ţennan mann og vilja hann afsalútt sem fyrst í áhrifa stöđu.
Helga Kristjánsdóttir, 17.11.2016 kl. 01:57
Landinn kominn til sjálfs,sín! Hún skýrist ţá betur ţessi minning um viđbjóđslega pólitísku sýn.
Helga Kristjánsdóttir, 17.11.2016 kl. 03:40
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.