Leita í fréttum mbl.is

Vaxandi andstađa viđ inngöngu í ESB

Vax­andi andstađa er viđ inn­göngu í Evr­ópu­sam­bandiđ sam­kvćmt niđur­stöđum nýrr­ar skođana­könn­un­ar MMR. Ţannig hef­ur andstađan auk­ist um 7,2 pró­sentu­stig miđađ viđ sam­bćri­lega könn­un í lok sept­em­ber og stuđning­ur viđ inn­göngu hef­ur á sama tíma dreg­ist sam­an um 7,3 pró­sentu­stig.

Svo segir á mbl.is. Ţar segir einnig:

Skođana­könn­un­in nú sýn­ir 57,8% and­víg inn­göngu í Evr­ópu­sam­bandiđ miđađ viđ 50,6% í lok sept­em­ber. 20,9% eru hlynnt inn­göngu í sam­bandiđ nú sam­an­boriđ viđ 28,2% í sept­em­ber. Fćrri eru hlynnt­ir inn­göngu nú en ţeir sem ekki taka af­stöđu međ eđa á móti en ţeir eru 21,3%.

Af ţeim sem and­víg­ir eru inn­göngu í Evr­ópu­sam­bandiđ eru 38,1% mjög and­víg­ir og 19,7% frek­ar and­víg­ir. 13% eru frek­ar hlynnt inn­göngu í sam­bandiđ og 7,9% mjög hlynnt­ir henni.

Til sam­an­b­urđar voru 31,8% mjög and­víg inn­göngu í Evr­ópu­sam­bandiđ í sept­em­ber, 18,7% frek­ar and­víg, 16,8% frek­ar hlynnt inn­göngu og 11,4% mjög hlynnt henni.

Ef ađeins er miđađ viđ ţá sem taka af­stöđu međ eđa á móti inn­göngu í Evr­ópu­sam­bandiđ sam­kvćmt skođana­könn­un­inni nú eru 73,4% and­víg inn­göngu í sam­bandiđ en 26,6% hlynnt henni.

Skođana­könn­un MMR var gerđ dag­ana 7.-14. nóv­em­ber og var heild­ar­fjöldi svar­enda 904 ein­stak­ling­ar, 18 ára og eldri. Spurt var: Ert ţú hlynnt(ur) eđa and­víg(ur) ţví ađ Ísland gangi í Evr­ópu­sam­bandiđ (ESB)? Sam­tals tóku 87,8% af­stöđu til spurn­ing­ar­inn­ar.

Meiri­hluti hef­ur veriđ and­víg­ur inn­göngu í Evr­ópu­sam­bandiđ sam­kvćmt öll­um skođana­könn­un­um sem birt­ar hafa veriđ hér á landi frá ţví sum­ariđ 2009.


mbl.is Vaxandi andstađa viđ inngöngu í ESB
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

Landinn er ađ koma til sjálfs sýn! Eftir ađ hafa ţolađ viđurstyggđ ESB sinna,ţegar ţeir sendu umsókn til ESb,sem margir telja í dag ólöglega.Ađ tali ekki um ólöglegu kröfuna Icesave.

Á sama tíma kynntist íslensk alţýđa fílelfdum ćttjarđarvinum sem mótmćltu á sinn geđţekka hátt,ţar var einn forsprakkinn Sigmundur Davíđ Gunnlaugsson,sem síđar varđ forsćtisráđherra. - Margir Íslendingar dá ţennan mann og vilja hann afsalútt sem fyrst í áhrifa stöđu. 

Helga Kristjánsdóttir, 17.11.2016 kl. 01:57

2 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

Landinn kominn til sjálfs,sín! Hún skýrist ţá betur ţessi minning um viđbjóđslega pólitísku sýn.

Helga Kristjánsdóttir, 17.11.2016 kl. 03:40

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Heimssýn

Heimssýn

hreyfing sjálfstæðissinna í Evrópumálum, eru þverpólitísk samtök þeirra sem telja hagsmunum Íslendinga best borgið með því að halda áfram að vera sjálfstæð þjóð utan Evrópusambandsins.

 

Sími 895 5334 (Haraldur Ólafsson, formaður)


Nánar um Heimssýn

Vertu með!

Frjáls framlög

Eldri fćrslur

Jan. 2025
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (27.1.): 314
  • Sl. sólarhring: 476
  • Sl. viku: 2395
  • Frá upphafi: 1188531

Annađ

  • Innlit í dag: 275
  • Innlit sl. viku: 2171
  • Gestir í dag: 261
  • IP-tölur í dag: 258

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband