Leita í fréttum mbl.is

Ísland stöđvar arđrán ESB í Vestur-Sahara

ESB gerđi á sínum tíma samning viđ Marokkó um fiskveiđi á svćđi sem tilheyrir Vestur-Sahara, en Marokkó hernam Vestur-Sahara fyrir um 40 árum. Ţar međ studdi ESB yfirgang Marokko gegn ţjóđ Vestur-Sahara. Í fréttum er nú greint frá ţví ađ framlag Íslands hafi skipt sköpum í dómi Evrópudómstólsins sem varđar varning sem framleiddur er á hinu hernumda svćđi.

Af Evrópusambandslöndum hafa ţađ einkum veriđ Frakkar sem hafa stutt yfirgang og arđrán Marokkó í Vestur-Sahara. Ekki er alveg ljóst á fréttum hvort dómurinn nái til fiskveiđiafurđa sem eiga rćtur ađ rekja til fiskistofna viđ Vestur-Sahara. 

Ţađ er hins vegar fagnađarefni ađ veriđ sé ađ stíga einhver skref til ađ draga úr ţeim yfirgangi og ţví arđráni sem ESB hefur stuđlađ ađ í Vestur-Sahara og viđ vesturströnd Afríku. Ţađ er jafnframt ánćgjulegt ađ framlag utanríkisráđherra og ríkisstjórnar Íslands skuli hafa haft ţar nokkur áhrif eins og fram kemur í grein Stefáns Pálssonar sagnfrćđings í grein hans sem Fréttablađiđ birtir ídag - en Bylgjan fjallađi einnig um máliđ í hádegisfréttum.

Heimssýnarvefurinn hefur áđur fjallađ um ţetta efni. Sjá hér og hér. Sjá einnig Nei viđ ESB. Sjá ennfremur pistil á Fullveldisvaktinni hér.

Í hádegisfréttunum minnti Stefán Pálsson á ađ ESB hefđi lagt áherslu á ađ hernumdu svćđin í Vestur-Sahara vćri hluti af Marokkó. Ţessu vćru aldeilis ekki allir sammála og ađ afstađa Íslands og áhrif ţess sýndi ađ Íslandi gćti haft rödd ţegar kćmi ađ friđarmálum og í stuđningi viđ sjálfsákvörđunarrétt ţjóđa. 

Ţađ ćtti jafnframt öllum ađ vera ljóst ađ Ísland hefđi ekki haft ţessi afrifaríku áhrif á framgang ţessa máls ef ţađ vćri ekki fullvalda og sjálfstćtt ríki utan ESB.

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Heimssýn

Heimssýn

hreyfing sjálfstæðissinna í Evrópumálum, eru þverpólitísk samtök þeirra sem telja hagsmunum Íslendinga best borgið með því að halda áfram að vera sjálfstæð þjóð utan Evrópusambandsins.

 

Sími 895 5334 (Haraldur Ólafsson, formaður)


Nánar um Heimssýn

Vertu með!

Frjáls framlög

Eldri fćrslur

Des. 2024
S M Ţ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (25.12.): 39
  • Sl. sólarhring: 73
  • Sl. viku: 2002
  • Frá upphafi: 1176856

Annađ

  • Innlit í dag: 36
  • Innlit sl. viku: 1824
  • Gestir í dag: 36
  • IP-tölur í dag: 36

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband