Þriðjudagur, 27. desember 2016
Ísland stöðvar arðrán ESB í Vestur-Sahara
ESB gerði á sínum tíma samning við Marokkó um fiskveiði á svæði sem tilheyrir Vestur-Sahara, en Marokkó hernam Vestur-Sahara fyrir um 40 árum. Þar með studdi ESB yfirgang Marokko gegn þjóð Vestur-Sahara. Í fréttum er nú greint frá því að framlag Íslands hafi skipt sköpum í dómi Evrópudómstólsins sem varðar varning sem framleiddur er á hinu hernumda svæði.
Af Evrópusambandslöndum hafa það einkum verið Frakkar sem hafa stutt yfirgang og arðrán Marokkó í Vestur-Sahara. Ekki er alveg ljóst á fréttum hvort dómurinn nái til fiskveiðiafurða sem eiga rætur að rekja til fiskistofna við Vestur-Sahara.
Það er hins vegar fagnaðarefni að verið sé að stíga einhver skref til að draga úr þeim yfirgangi og því arðráni sem ESB hefur stuðlað að í Vestur-Sahara og við vesturströnd Afríku. Það er jafnframt ánægjulegt að framlag utanríkisráðherra og ríkisstjórnar Íslands skuli hafa haft þar nokkur áhrif eins og fram kemur í grein Stefáns Pálssonar sagnfræðings í grein hans sem Fréttablaðið birtir ídag - en Bylgjan fjallaði einnig um málið í hádegisfréttum.
Heimssýnarvefurinn hefur áður fjallað um þetta efni. Sjá hér og hér. Sjá einnig Nei við ESB. Sjá ennfremur pistil á Fullveldisvaktinni hér.
Í hádegisfréttunum minnti Stefán Pálsson á að ESB hefði lagt áherslu á að hernumdu svæðin í Vestur-Sahara væri hluti af Marokkó. Þessu væru aldeilis ekki allir sammála og að afstaða Íslands og áhrif þess sýndi að Íslandi gæti haft rödd þegar kæmi að friðarmálum og í stuðningi við sjálfsákvörðunarrétt þjóða.
Það ætti jafnframt öllum að vera ljóst að Ísland hefði ekki haft þessi afrifaríku áhrif á framgang þessa máls ef það væri ekki fullvalda og sjálfstætt ríki utan ESB.
Nýjustu færslur
- Heimssýn á Samstöðinni
- Til almennrar dreifingar!
- Krónan er ekki vandi
- Ísland náð sér fyrr eftir COVID en ESB
- Að munstra sig á sökkvandi skip
- Alltaf sama platið - hin skelegga Birna
- Leyndarhjúpur evrópska seðlabankans
- Efnahagslífið á evrusvæðinu nánast botnfrosið
- Viðvarandi langtímaatvinnuleysi víða í Evrópu, en minnst á Ís...
- Jaðarríkin í Evrópu líða fyrir evruna
- Evrunni hafnað þar sem hún gæti grafið undan lífeyriskerfinu
- Fjármálaeftirlitið óánægt með íþyngjandi regluverk ESB
- Er blásýra góð við þorsta?
- Fyrrverandi dómari gengur erinda Evrópusambands
- Myrkur og óöld
Eldri færslur
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júlí 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Október 2010
- September 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 239
- Sl. sólarhring: 275
- Sl. viku: 2608
- Frá upphafi: 1165236
Annað
- Innlit í dag: 212
- Innlit sl. viku: 2235
- Gestir í dag: 197
- IP-tölur í dag: 193
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.