Leita í fréttum mbl.is

Ísland stöđvar arđrán ESB í Vestur-Sahara

ESB gerđi á sínum tíma samning viđ Marokkó um fiskveiđi á svćđi sem tilheyrir Vestur-Sahara, en Marokkó hernam Vestur-Sahara fyrir um 40 árum. Ţar međ studdi ESB yfirgang Marokko gegn ţjóđ Vestur-Sahara. Í fréttum er nú greint frá ţví ađ framlag Íslands hafi skipt sköpum í dómi Evrópudómstólsins sem varđar varning sem framleiddur er á hinu hernumda svćđi.

Af Evrópusambandslöndum hafa ţađ einkum veriđ Frakkar sem hafa stutt yfirgang og arđrán Marokkó í Vestur-Sahara. Ekki er alveg ljóst á fréttum hvort dómurinn nái til fiskveiđiafurđa sem eiga rćtur ađ rekja til fiskistofna viđ Vestur-Sahara. 

Ţađ er hins vegar fagnađarefni ađ veriđ sé ađ stíga einhver skref til ađ draga úr ţeim yfirgangi og ţví arđráni sem ESB hefur stuđlađ ađ í Vestur-Sahara og viđ vesturströnd Afríku. Ţađ er jafnframt ánćgjulegt ađ framlag utanríkisráđherra og ríkisstjórnar Íslands skuli hafa haft ţar nokkur áhrif eins og fram kemur í grein Stefáns Pálssonar sagnfrćđings í grein hans sem Fréttablađiđ birtir ídag - en Bylgjan fjallađi einnig um máliđ í hádegisfréttum.

Heimssýnarvefurinn hefur áđur fjallađ um ţetta efni. Sjá hér og hér. Sjá einnig Nei viđ ESB. Sjá ennfremur pistil á Fullveldisvaktinni hér.

Í hádegisfréttunum minnti Stefán Pálsson á ađ ESB hefđi lagt áherslu á ađ hernumdu svćđin í Vestur-Sahara vćri hluti af Marokkó. Ţessu vćru aldeilis ekki allir sammála og ađ afstađa Íslands og áhrif ţess sýndi ađ Íslandi gćti haft rödd ţegar kćmi ađ friđarmálum og í stuđningi viđ sjálfsákvörđunarrétt ţjóđa. 

Ţađ ćtti jafnframt öllum ađ vera ljóst ađ Ísland hefđi ekki haft ţessi afrifaríku áhrif á framgang ţessa máls ef ţađ vćri ekki fullvalda og sjálfstćtt ríki utan ESB.

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Heimssýn

Heimssýn

hreyfing sjálfstæðissinna í Evrópumálum, eru þverpólitísk samtök þeirra sem telja hagsmunum Íslendinga best borgið með því að halda áfram að vera sjálfstæð þjóð utan Evrópusambandsins.

Heimilisfang: Ármúla 6, 108 Reykjavík.

Sími 859 9107.


Nánar um Heimssýn

Vertu með!

Frjáls framlög

Eldri fćrslur

Nóv. 2019
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (12.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 109
  • Sl. viku: 583
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 503
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband