Leita í fréttum mbl.is

Sjálfstæðismenn hafa ekki áhuga á ESB-leið Viðreisnar

Gunnlaugur Snær Ólafsson, formaður utanríkismálanefndar Sjálfstæðisflokksins, segir í frétt sem birt er á mbl.is í dag að ef fréttir um samkomulag á milli Sjálfstæðisflokks, Viðreisnar og Bjartrar framtíðar um að efna til þjóðaratkvæðagreiðslu um aðild að ESB séu réttar þá væri það í algjörri andstöðu við samþykktir landsfundar Sjálfstæðisflokksins.

Gunnlaugur segir: 

„Sjálf­stæðis­flokk­ur­inn myndi ein­göngu krefjast þjóðar­at­kvæðagreiðslu ef það ætti að sækja um aðild að nýju. Sjálf­stæðis­flokk­ur­inn ætlaði ekki að hafa frum­kvæði að því að sækja um að nýju því hann er and­snú­inn því að ganga í Evr­ópu­sam­bandið. Þetta er ákveðin mót­sögn ef slík at­kvæðagreiðsla ætti sér stað,“ seg­ir Gunn­laug­ur.

Sjá nánar hér.

 


mbl.is Flokksmenn hafa engan áhuga á þessu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Heimssýn

Heimssýn

hreyfing sjálfstæðissinna í Evrópumálum, eru þverpólitísk samtök þeirra sem telja hagsmunum Íslendinga best borgið með því að halda áfram að vera sjálfstæð þjóð utan Evrópusambandsins.

 

Sími 895 5334 (Haraldur Ólafsson, formaður)


Nánar um Heimssýn

Vertu með!

Frjáls framlög

Eldri færslur

Des. 2024
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (26.12.): 1
  • Sl. sólarhring: 95
  • Sl. viku: 1740
  • Frá upphafi: 1176913

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 1578
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband