Leita í fréttum mbl.is

Ísland tekiđ upp lítiđ brot af reglum ESB

Ţótt umrćđan um ađild Íslands ađ ESB sé nánast dauđ hér á landi er rétt ađ halda til haga ákveđnum stađreyndum ţar sem bardagamóđir ESB-ađildarsinnar reyna ađ slengja ţví fram ađ viđ séum búin ađ yfirtaka megniđ af löggjöf ESB - og ţví muni engu ţótt viđ gengjum ţar inn. Af öllum tilskipunum ESB á ákveđnu tímabili rötuđu ađeins 6,5% inn í EES-samninginn. Ef ţetta er nálgast međ öđru mótu sést ađ frá 1992-2006 voru samţykkt 1.656 lög hér á landi og áttu ţá ađeins 285 eđa 17,2% beinan uppruna sinn í ađildinni ađ samningnum um Evrópska efnahagssvćđiđ.

Ţađ er svo sérstakt mál, ađ margt ađ ţví sem veriđ er ađ taka upp frá ESB er algjör óţarfi, eins og reglur um vélarstćrđ í ryksugum og fleira sýnir.

Sjálfsagt er hćgt ađ finna nýrri tölur um ţetta - en ţćr breyta varla heildarmyndinni.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Heimssýn

Heimssýn

hreyfing sjálfstæðissinna í Evrópumálum, eru þverpólitísk samtök þeirra sem telja hagsmunum Íslendinga best borgið með því að halda áfram að vera sjálfstæð þjóð utan Evrópusambandsins.

Heimilisfang: Ármúla 6, 108 Reykjavík.

Sími 859 9107.


Nánar um Heimssýn

Vertu með!

Frjáls framlög

Eldri fćrslur

Júlí 2019
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30 31      

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (16.7.): 6
  • Sl. sólarhring: 16
  • Sl. viku: 60
  • Frá upphafi: 966430

Annađ

  • Innlit í dag: 6
  • Innlit sl. viku: 52
  • Gestir í dag: 6
  • IP-tölur í dag: 5

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband