Leita í fréttum mbl.is

Brexit heldur áfram stig af stigi

Frumvarp sem gerir breskum stjórnvöldum kleift að hefja viðræður við Evrópusambandið um úrsögn Breta var samþykkt með miklum meirihluta á breska þinginu í gær. Frumvarpið var samþykkt með 494 atkvæðum gegn 122 í neðri deild breska þingsins

Frumvarpið fer nú til efri deildar þingsins en Theresa May, forsætisráðherra Breta, gerir ráð fyrir að hefja viðræður við ESB um úrsögn í marslok. 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Heimssýn

Heimssýn

hreyfing sjálfstæðissinna í Evrópumálum, eru þverpólitísk samtök þeirra sem telja hagsmunum Íslendinga best borgið með því að halda áfram að vera sjálfstæð þjóð utan Evrópusambandsins.

 

Sími 895 5334 (Haraldur Ólafsson, formaður)


Nánar um Heimssýn

Vertu með!

Frjáls framlög

Eldri færslur

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.1.): 86
  • Sl. sólarhring: 300
  • Sl. viku: 1880
  • Frá upphafi: 1186222

Annað

  • Innlit í dag: 79
  • Innlit sl. viku: 1645
  • Gestir í dag: 79
  • IP-tölur í dag: 77

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband