Leita í fréttum mbl.is

Landsmenn á móti ESB: Stöðugur og tryggur meirihluti gegn aðild

Andstaðan við aðild að ESB eykst og hún er stöðug. Meiri­hluti lands­manna hef­ur verið and­víg­ur inn­göngu í Evr­ópu­sam­bandið í öll­um könn­un­um sem birt­ar hafa verið frá því í ág­úst 2009 eða und­an­far­in sjö og hálft ár. Nú eru 54% á móti en 26 prósent með. Andstæðingar aðildar eru líka mun ákveðnari í sinni afstöðu. Fjörutíu prósent eru mjög andvíg aðild en einungis 13 prósent eru mjög hlynnt. 

HENDUM ÞESSARI UMSÓKN ÚT Í HAFSAUGA - SJÁ:

Evrópusambandið heillar ekki Íslendinga

Misheppnaðasta umsókn Íslandssögunnar

Sjá hér kannanir MMR.


mbl.is Tveir þriðju andvígir inngöngu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Elle_

Hvílík niðurlæging fyrir heita samrunasinna. "Útlendingahatararnir" og "þjóðrembingarnir" bara búnir að vinna. 

Elle_, 22.2.2017 kl. 21:08

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Heimssýn

Heimssýn

hreyfing sjálfstæðissinna í Evrópumálum, eru þverpólitísk samtök þeirra sem telja hagsmunum Íslendinga best borgið með því að halda áfram að vera sjálfstæð þjóð utan Evrópusambandsins.

 

Sími 895 5334 (Haraldur Ólafsson, formaður)


Nánar um Heimssýn

Vertu með!

Frjáls framlög

Eldri færslur

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (25.1.): 6
  • Sl. sólarhring: 502
  • Sl. viku: 2150
  • Frá upphafi: 1187573

Annað

  • Innlit í dag: 5
  • Innlit sl. viku: 1922
  • Gestir í dag: 5
  • IP-tölur í dag: 5

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband