Miðvikudagur, 5. apríl 2017
Frekar sterlingspund en evru
Seðlabankar eru í vaxandi mæli að losa sig við evrur og kaupa sterlingspund í staðinn. Þetta kemur fram í frétt breska viðskiptablaðsins Financial Times. Ástæðan er sögð vera pólitískur óstöðugleiki innan Evrópusambandsins, lítill hagvöxtur á evrusvæðinu og vaxtastefna seðlabanka evrunnar. Þess í stað líta þeir á sterlingspundið sem stöðugan valkost til langs tíma segir í fréttinni.
Vilja pundið frekar en evruna | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Nýjustu færslur
- Myrkur og óöld
- Óþægileg léttúð
- Guðmundur Ásgeirsson bendir réttilega
- Lýðræðisleg leið til afnáms lýðræðis
- Raunvextir húsnæðislána í Bandaríkjunum á svipuðu róli og á Í...
- Raunvextir í Bretlandi á svipuðu róli og á Íslandi
- Vaxtavitleysa
- Er stefnan eintóm blekking?
- Um hvað snýst málið?
- Á Seltjarnarnesi
- Að fá einhverja aðra til að stjórna
- Vindhögg
- Bjarni bilar ekki
- Er ekki bara best að banna meira?
- Sósíalistar og Evrópusambandið
Eldri færslur
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júlí 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Október 2010
- September 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (14.11.): 26
- Sl. sólarhring: 123
- Sl. viku: 1609
- Frá upphafi: 1161778
Annað
- Innlit í dag: 24
- Innlit sl. viku: 1439
- Gestir í dag: 24
- IP-tölur í dag: 24
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Mér er sagt að á +500 sé nokkuð mikið um að menn séu farnir að "shorta" evruna (sumir kalla það að skortselja) en þá eru menn að veðja á LÆKKUN.......
Jóhann Elíasson, 5.4.2017 kl. 15:52
Óskhyggjan og bullið sem vellur upp úr Heimssýn.
Haukur Kristinsson (IP-tala skráð) 5.4.2017 kl. 16:06
Já einmitt. Takk fyrir þetta Heimssýn.
Og hér má bæta við að seðlabankar heimsins eru farnir að losa sig við eigur í evrum, þ.e. ríkisskuldabréf evrulanda og einnig veðhæft skuldabréf peningakerfis evrulanda.
Sumir þeirra hafa gengið svo langt að losa sig við ALLAR eignir sem þeir hafa í evrum.
Kveðjur
Gunnar Rögnvaldsson, 5.4.2017 kl. 16:16
Haukur, ég er ekki félagi í Heimssýn og séu menn farnir að veðja á lækkun evrunnar á erlendum fjármálamörkuðum eru menn ekki að því af óskhyggju, heldur hafa menn eitthvað fast fyrir sér í þeim efnum.........
Jóhann Elíasson, 5.4.2017 kl. 16:59
Væri það ekki lottóvinningur fyrir Suður-Evrópuríkin sem eru á dauðaklafa Evrunnar ef veðgildi hennar fer í frjálsu falli eitthvað langt niður fyrir alla móhellu?
Hrossabrestur, 5.4.2017 kl. 18:18
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.