Leita í fréttum mbl.is

Frekar sterlingspund en evru

Seðlabank­ar eru í vax­andi mæli að losa sig við evr­ur og kaupa sterlingspund í staðinn. Þetta kem­ur fram í frétt breska viðskipta­blaðsins Fin­ancial Times. Ástæðan er sögð vera póli­tísk­ur óstöðug­leiki inn­an Evr­ópu­sam­bands­ins, lít­ill hag­vöxt­ur á evru­svæðinu og vaxta­stefna seðlabanka evrunnar. Þess í stað líta þeir á sterlingspundið sem stöðugan val­kost til langs tíma seg­ir í frétt­inni.

Mbl.is birtir þessa frétt.


mbl.is Vilja pundið frekar en evruna
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jóhann Elíasson

Mér er sagt að á +500 sé nokkuð mikið um að menn séu farnir að "shorta" evruna (sumir kalla það að skortselja) en þá eru menn að veðja á LÆKKUN.......

Jóhann Elíasson, 5.4.2017 kl. 15:52

2 identicon

Óskhyggjan og bullið sem vellur upp úr Heimssýn.

Haukur Kristinsson (IP-tala skráð) 5.4.2017 kl. 16:06

3 Smámynd: Gunnar Rögnvaldsson

Já einmitt. Takk fyrir þetta Heimssýn.

Og hér má bæta við að seðlabankar heimsins eru farnir að losa sig við eigur í evrum, þ.e. ríkisskuldabréf evrulanda og einnig veðhæft skuldabréf peningakerfis evrulanda.

Sumir þeirra hafa gengið svo langt að losa sig við ALLAR eignir sem þeir hafa í evrum.

Kveðjur

Gunnar Rögnvaldsson, 5.4.2017 kl. 16:16

4 Smámynd: Jóhann Elíasson

Haukur, ég er ekki félagi í Heimssýn og séu menn farnir að veðja á lækkun evrunnar á erlendum fjármálamörkuðum eru menn ekki að því af óskhyggju, heldur hafa menn eitthvað fast fyrir sér í þeim efnum.........

Jóhann Elíasson, 5.4.2017 kl. 16:59

5 Smámynd: Hrossabrestur

Væri það ekki lottóvinningur fyrir Suður-Evrópuríkin sem eru á dauðaklafa Evrunnar ef veðgildi hennar fer í frjálsu falli eitthvað langt niður fyrir alla móhellu?

Hrossabrestur, 5.4.2017 kl. 18:18

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Heimssýn

Heimssýn

hreyfing sjálfstæðissinna í Evrópumálum, eru þverpólitísk samtök þeirra sem telja hagsmunum Íslendinga best borgið með því að halda áfram að vera sjálfstæð þjóð utan Evrópusambandsins.

Heimilisfang: Ármúla 6, 108 Reykjavík.

Sími 859 9107.


Nánar um Heimssýn

Vertu með!

Frjáls framlög

Eldri færslur

Nóv. 2019
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 6
  • Sl. viku: 112
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 103
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband