Leita í fréttum mbl.is

Fleiri og fleiri Bretar sannfærðir um Brexit

Meðfylgjandi frétt ber með sér að þeim Bretum fer fjölgandi sem telja að rétt sé að Bretlandi yfirgefi ESB, en alls eru 68% Breta þeirrar skoðunar. Á sama tíma veit Verkamannaflokkurinn ekki í hvorn fótinn hann á að stíga. 

Sjá nánar í Morgunblaðinu og Daily Telegraph.


mbl.is Mikill meirihluti hlynntur Brexit
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Þetta er röng túlkun á niðurstöðu könnunar YouGov. Hver skrifar þetta bull? Jón Bjarnason?

Haukur Kristinsson (IP-tala skráð) 15.5.2017 kl. 19:00

2 Smámynd: Gunnar Rögnvaldsson

Takk fyrir þetta Heimssýn.

Bendi hér einnig á grein Financial Times sem er bleikt og blankt bankablað ESB-sinna: [The rise of the ‘Re-Leavers’ points towards a Conservative landslide]

Eins og áður vefengja ESB-sinnar allt sem ekki passar inn í hina heimatilbúnu ESB-heimsmynd þeirra. Staðan er alveg eins innanborðs í musteri ESB-safnaðarins á meginlandi Evrópu. Fyrst neituðu þeir að taka gilda ákvörðun bresku þjóðarinnar og kröfðust að kosið yrði aftur þangað til rétt niðurstaða fengist samkvæmt þeirra mati - og nú neita þeir að trúa því að breskur almenningur er að kasta upp restinni af ESB-veirunni og því að verða heilbrigð á ný: hún er loksins að losna úr gaukshreiðrinu.

Auðvitað veit Verkamannaflokkurinn ekki í hvorn fótinn hann á að stíga því báðir fætur hans eru horfnir. Hann hangir í lausu lofti og úr kosningunum mun svo koma dauðs-kattar-hopp hans þegar flokkurinn skellur á jörðina og lyftist upp um tvo sentímetra til fullkomna hrunið sem illa lyktandi uppkast kjósenda á jörðinni.

Kveðjur

Gunnar Rögnvaldsson, 15.5.2017 kl. 20:05

3 Smámynd: Valdimar Samúelsson

Þetta voru góðar fréttir. Ég veit ekki hvað Haukur er að vísa á en þessu verður ekki snúið og Bretar munu trompa þessar tölur. 

Valdimar Samúelsson, 15.5.2017 kl. 20:17

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Heimssýn

Heimssýn

hreyfing sjálfstæðissinna í Evrópumálum, eru þverpólitísk samtök þeirra sem telja hagsmunum Íslendinga best borgið með því að halda áfram að vera sjálfstæð þjóð utan Evrópusambandsins.

 

Sími 895 5334 (Haraldur Ólafsson, formaður)


Nánar um Heimssýn

Vertu með!

Frjáls framlög

Eldri færslur

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (12.1.): 230
  • Sl. sólarhring: 316
  • Sl. viku: 1892
  • Frá upphafi: 1183476

Annað

  • Innlit í dag: 209
  • Innlit sl. viku: 1668
  • Gestir í dag: 206
  • IP-tölur í dag: 202

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband