Leita í fréttum mbl.is

Benedikt međ bođorđin á bringunni

UntitledFjármála- og efnahagsráđherra er í viđtali viđ RUV uppáklćddur eins og fótgönguliđi útsendur af ESB, eins og međfylgjandi mynd ber međ sér. Hann lýsir yfir áhyggjum sínum af sterkri krónu. Á sama tíma segir forsćtisráđherra, íklćddur venjulegum jakkafötum, ađ hćkkun krónunnar sýni styrk íslensks efnahagslífs. Hún sé ákveđinn öryggisventill.

Meginástćđan fyrir hćkkun á gengi krónunnar er gífurlegt ađstreymi erlends fjár međ kaupglöđum erlendum túristum. Ţađ er búiđ ađ loka fyrir spákaupmennsku á grunni vaxtamunarviđskipta. Gengishćkkunin nú gegnir lykilhlutverki í ađlögun ţjóđarbúskaparins ađ ţeim búhnykk sem hrađur vöxtur ferđaţjónustunnar veldur

Krónan, og frjálst gengi hennar, er sá öryggisventill og stuđpúđi sem viđ ţurfum á ađ halda í núverandi ástandi. Hefđi gengi krónunnar ekki hćkkađ má búast viđ ađ innflćđi fjár hefđi veriđ og yrđi enn meira međ túristum, ađ eftirspurnarţrýstingur innanlands, sem nú er veitt ađ hluta út fyrir landsteinanna, hefđi vaxiđ og yxi enn meira og verđbólguţrýstingur ţar međ. Ţađ hefđi veriđ óbćrilegt viđ ţessar ađstćđur ađ vera međ evru.

Ţađ er ţví alveg rétt sem forsćtisráđherra sagđi í kvöldfréttum Útvarpsins rétt í ţessu ađ hćkkandi gengi krónunnar sýndi styrk íslensks efnahagslífs um leiđ og hún leiđréttir ákveđnar misfellur.

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Mér finnst bolurinn fara honum vel, ég er bara ekki ánćgđur međ litinn...hann hefđi mátt vera rauđur.

Helgi Jónsson (IP-tala skráđ) 23.5.2017 kl. 10:12

2 Smámynd: Jóhann Kristinsson

Ţađ er vitađ mál ađ gjaldmiđill er mćlistika á efnahagslífi landsins, ţađ er ađ segja ţví meiri afgangur af tekjum landsins umfram eyđslu, ţví sterkari verđur gjaldmiđillinn.

Hvađ er svona erfit ađ skilja í ţessu? ţađ ţarf ekki háskólamenntun til ađ skilja ţetta.

Af hverju er evran dottinn niđur eins og hún hefur gert? Líta bara á efnahagslíf ESB landa sem ţykir ekki vera upp á marga fiskana undanfarin ár.

Kveđja frá Houston

Jóhann Kristinsson, 23.5.2017 kl. 16:45

3 Smámynd: Gunnlaugur I.

Bensi í ESB/evru bolnum minnir á 8 ára strák í Supermann búning sem í barnslegri gerfi veröld ćvintýrana trúir enn á ofurhetjuna sína. 

Ţegar ţjođin hefur ţroskst og séđ i gegnum ESB og Evruna ţá er Bensi enn í ESB/evru bolnum sinum á sextugs aldri. Menn hlćja auđvitađ ađ Bensa, ađ ţessi kjáni skuli vera fjámálaráđherra ţjóđarinnar.

Ţetta er eins og afinn sem gekk i barndóm og klćddist Batmann búningnum i sextugs afmćlinu sinu !

Gunnlaugur I., 24.5.2017 kl. 02:13

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Heimssýn

Heimssýn

hreyfing sjálfstæðissinna í Evrópumálum, eru þverpólitísk samtök þeirra sem telja hagsmunum Íslendinga best borgið með því að halda áfram að vera sjálfstæð þjóð utan Evrópusambandsins.

 

Sími 895 5334 (Haraldur Ólafsson, formaður)


Nánar um Heimssýn

Vertu með!

Frjáls framlög

Eldri fćrslur

Mars 2021
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30 31      

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (1.3.): 11
  • Sl. sólarhring: 140
  • Sl. viku: 464
  • Frá upphafi: 992429

Annađ

  • Innlit í dag: 10
  • Innlit sl. viku: 405
  • Gestir í dag: 10
  • IP-tölur í dag: 9

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband