Föstudagur, 1. desember 2017
Fullt ađ gerast hjá Heimssýn - í kvöld og á morgun
Í kvöld er Heimssýn međ fullveldissamkomu ţar sem rithöfundar fjalla um baráttuna viđ ađ viđhalda ţjóđtungunni og lesa upp úr verkum sínum og á morgun höldum viđ fund međ katalónskum frćđimanni sem segir frá sjálfstćđishreyfingu katalónsku ţjóđarinnar ţar sem ţjóđtungan er afgerandi ţáttur.
Fullveldisfagnađurinn er klukkan 20:30 í kvöld í Ármúla 4 í Reykjvík.
Sjálfstćđisbarátta Katalóna verđur til umrćđu í Háskóla Íslands, stofu 102 á Háskólatorgi, klukkan 14:00 á morgun.
Sjá nánar um ţessa viđburđi hér ađ neđan:
Fullveldiđ og ţjóđtungan verđur til umrćđu á hátíđarfundi Heimssýnar í kvöld, föstudaginn fyrsta desember, klukkan 20:30 í Ármúla 4 í Reykjavík. Ţá mun Rúnar Helgi Vignisson, dósent í ritlist, rithöfundur, verđlaunađur ţýđandi og fyrrum forystumađur í samtökum rithöfunda og ţýđenda, fjalla stuttlega um baráttuna viđ ađ viđhalda ţjóđtungunni. Ađ ţví loknu mun einn af verđlaunarithöfundum í yngri kantinum lesa upp úr verkum sínum. Ţađ er Dagur Hjartarson, sem hefur gefiđ út bćđi ljóđ og skáldsögu og hlotiđ fyrir verk sín bókmenntaverđlaun Tómasar Guđmundssonar.
Bođiđ verđur upp á léttar veitingar.
Rćktum fullveldisdaginn og ţjóđtunguna. Allir í Ármúla 4 (2. hćđ) í kvöld, föstudaginn 1. desember 2017 klukkan 20:30.
Undirbúningsnefndin
Ađ neđan eru myndir af Rúnari Helga (efri) og Degi.
Sjálfstćđisbarátta og sjálfstćđishreyfing Katalóna verđur til umrćđu í Háskóla Íslands á morgun, laugardaginn, 2. desember, klukkan 14:00. Frummćlandi verđur Albert Llemosí prófessor viđ háskólann á Baleareyjum (en ţar er töluđ katalónska eins og víđar á Spáni utan Katalóníu).
Ţađ eru félögin Herjan, Ísafold og Heimssýn sem skipuleggja fundinn.
Fundurinn verđur haldinn í stofu 102 á Háskólatorgi í Háskóla Íslands í Reykjavík og hefst klukkan 14:00 á morgun eins og áđur sagđi.
Allir eru velkomnir á međan húsrými leyfir. Frummćlandinn mćlir á enska tungu.
Nýjustu fćrslur
- Kosturinn viđ ađild afhjúpađur
- Húsnćđiskostnađur lćgri á Íslandi en víđa í Evrópu
- Skondin mótsögn
- Heimssýn á Samstöđinni
- Til almennrar dreifingar!
- Krónan er ekki vandi
- Ísland náđ sér fyrr eftir COVID en ESB
- Ađ munstra sig á sökkvandi skip
- Alltaf sama platiđ - hin skelegga Birna
- Leyndarhjúpur evrópska seđlabankans
- Efnahagslífiđ á evrusvćđinu nánast botnfrosiđ
- Viđvarandi langtímaatvinnuleysi víđa í Evrópu, en minnst á Ís...
- Jađarríkin í Evrópu líđa fyrir evruna
- Evrunni hafnađ ţar sem hún gćti grafiđ undan lífeyriskerfinu
- Fjármálaeftirlitiđ óánćgt međ íţyngjandi regluverk ESB
Eldri fćrslur
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júlí 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Október 2010
- September 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (25.11.): 36
- Sl. sólarhring: 497
- Sl. viku: 2543
- Frá upphafi: 1166303
Annađ
- Innlit í dag: 33
- Innlit sl. viku: 2180
- Gestir í dag: 32
- IP-tölur í dag: 29
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.