Leita í fréttum mbl.is

Heimssýn ályktar: Stöndum vörđ um yfirráđ yfir orkumálum og höfnum orkustjórn Evrópusambandsins

Á ađalfundi Heimssýnar í gćrkvöldi var samţykkt ályktun í tilefni af áformum um ađ orkulöggfjöf Evrópusambandsins verđi tekin inn í samninginn um EES. Ályktun ţessi er svipuđ ályktun sem norsku samtökin Nei til EU hafa samţykkt og er svohljóđandi:

DSC_0117Stöndum vörđ um yfirráđ yfir orkumálum og höfnum orkustjórn Evrópusambandsins

Nú er í bígerđ ađ taka orkulöggjöf Evrópusambandsins inn í samninginn um EES.  Međ ţví lytu Noregur og Ísland forsjá orkuskrifstofu Evrópusambandsins, ACER og eftirliti ESA í orkumálum. Máliđ er til međferđar í norska Stórţinginu og verđur ađ líkindum lagt fyrir Alţingi innan tíđar.

Orkustofa Evrópusambandsins, ACER, rćđur orkumálum sambandsins og ganga ákvarđanir hennar framar vilja einstakra ţjóđríkja í málum sem lúta ađ sölu og flutningi orku.

Fyrirhugađ er ađ setja á stofn orkueftirlit sem lýtur tilskipunum ACER og ESA, međ svipuđum hćtti og fjármálaeftirlit lýtur tilskipunum frá Evrópusambandinu. Allt er ţađ óháđ vilja lýđrćđislega kjörinna fulltrúa ţjóđríkjanna.

Markmiđ ACER er ađ ţróa sameiginlegan evrópskan orkumarkađ ţar sem meintir hagsmunir sameinađrar Evrópu ganga framar hagsmunum einstakra ríkja. Á ţađ međal annars viđ um raflínur og orkuflutning milli landa. Hvort tveggja mun lúta stjórn Evópusambandsins. 

DSC_0147Innan Evrópusambandsins er áhersla lögđ á miđstýringu í orkumálum, ţ.e. hiđ «fimmta sviđ frelsis», undir yfirstjórn orkustofunnar ACER. Ţađ er mikil og óásćttanleg áhćtta í ţví fólgin ađ fela slíkum ađila ţađ vald sem nú er í höndum stjórnvalda á Íslandi og Noregi.   Afleiđingarnar eru ófyrirsjáanlegar.

Heimssýn og Nei til EU í Noregi krefjast ţess ađ kjörnir fulltrúar landanna hafni međ festu öllum tilraunum Evrópusambandsins til ađ ná yfirráđum yfir orkumálum Íslands og Noregs.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Heimssýn

Heimssýn

hreyfing sjálfstæðissinna í Evrópumálum, eru þverpólitísk samtök þeirra sem telja hagsmunum Íslendinga best borgið með því að halda áfram að vera sjálfstæð þjóð utan Evrópusambandsins.

 

Sími 895 5334 (Haraldur Ólafsson, formaður)


Nánar um Heimssýn

Vertu með!

Frjáls framlög

Eldri fćrslur

Nóv. 2024
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.11.): 508
  • Sl. sólarhring: 508
  • Sl. viku: 2865
  • Frá upphafi: 1165782

Annađ

  • Innlit í dag: 452
  • Innlit sl. viku: 2478
  • Gestir í dag: 424
  • IP-tölur í dag: 420

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband