Leita í fréttum mbl.is

Framsókn stendur vörđ um fullveldiđ

sigurdur_ingi_johannssonÁ flokksţingi Framsóknarflokksins um síđustu helgi var tekin afgerandi afstađa gegn ţví ađ orkulöggjöf Evrópusambandsins verđi tekin inn í samninginn um evrópska efnahagsvćđiđ. Fram kom í ályktun sem samţykkt var um máliđ ađ ţannig vildi Framsóknarflokkurinn međal annars standa vörđ um fullveldi Íslands.

Í umrćđum um máliđ kom fram ađ Evrópusambandiđ hafi ákveđiđ ađ taka upp aukna miđstýringu í orkumálum undir yfirstjórn orkustofnunar (ACER) og legđi áherslu á ađ sama regluverk og ţar međ ađ vald ACER nćđi til Íslands, fćri svo ađ Ísland undirgengist orkulöggjöfina. Framsóknarflokkurinn hafni ţví enda sé ţađ algerlega óásćttanlegt ađ erlendu stjórnvaldi verđi falin bein eđa óbein völd yfir orkumálum ţjóđarinnar.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Steinar Ragnarsson

Ef ACER verđur samţykkt, ţá er ekkert ţví til fyrirstöđu ađ fela ESB yfirstjórn yfir fiskveiđimálum okkar. EF ţađ kostar ađ slíta EES samningnum til ađ stöđva ţessa hljóđlausu yfirtöku, ţá verđur ţađ bara ađ vera svo. Allar forsendur ţessa samnings eru lööngu brotnar sem og forsendur ţćr sem ţjóđinni var selt ţetta.

Lítiđ fór fyrir ţjöđaratkvćđum ţá. Kannski ađ ţađ sé komiđ ađ ţví ađ kjósa um ţetta núna, ţótt seint sé.

Jón Steinar Ragnarsson, 18.3.2018 kl. 14:30

2 Smámynd: Bjarni Jónsson

Eins og talađ út úr mínu hjarta, ţađ sem Jón Steinar skrifar hér ađ ofan.

Má ég ennfremur benda á, ađ Landsfundur Sjálfstćđisflokksins samţykkti m.a. ţetta í dag:

"Sjálfstćđisflokkurinn hafnar frekara framsali á yfirráđum yfir íslenzkum orkumarkađi til stofnana Evrópusambandsins."

Svo kann ađ fara, ađ norska Stórţingiđ hafni frumvarpi ríkisstjórnarinnar um ađild Noregs ađ Orkusambandi ESB.  Ţar međ verđur ţetta mál úr sögunni í bili, en ásćkni ESB mun ekki linna.  Hvorki Íslendingar né Norđmenn vilja afhenda ESB yfirráđin yfir einu málefnasviđi á eftir öđru bakdyramegin gegnum EES.

Bjarni Jónsson, 18.3.2018 kl. 22:37

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Heimssýn

Heimssýn

hreyfing sjálfstæðissinna í Evrópumálum, eru þverpólitísk samtök þeirra sem telja hagsmunum Íslendinga best borgið með því að halda áfram að vera sjálfstæð þjóð utan Evrópusambandsins.

 

Sími 895 5334 (Haraldur Ólafsson, formaður)


Nánar um Heimssýn

Vertu með!

Frjáls framlög

Eldri fćrslur

Des. 2024
S M Ţ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (26.12.): 204
  • Sl. sólarhring: 255
  • Sl. viku: 1943
  • Frá upphafi: 1177116

Annađ

  • Innlit í dag: 186
  • Innlit sl. viku: 1763
  • Gestir í dag: 182
  • IP-tölur í dag: 179

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband