Leita í fréttum mbl.is

Íslendingar geta komiđ í veg fyrir ţátttöku Norđmanna í orkusamstarfi ESB

Har_KathrGreint er frá ţví á fréttavefnum E24 ađ Íslendingar geti komiđ í veg fyrir ađ Norđmenn taki ţátt í orkusamstarfi Evrópuríkja ţótt norska Stórţingiđ hafi samţykkt ađ feta ţá leiđ. Miđillinn greinir frá ţví ađ bćđi Sjálfstćđisflokkur og Framsóknarflokkur séu á móti ţví ađ Ísland taki ţátt í orkusamvinnunni og ađ Vinstri grćn séu međ efasemdir, en eins og kunnugt er myndi ţátttaka í samvinnunni fćra vald yfir orkumálum Íslendinga til Brussel. Skilja má umfjöllun Norđmanna ţannig ađ nú ţurfi Erna Solberg, forsćtisráđherra Noregs, ađ berjast fyrir ţví ađ Íslendingar samţykki orkusamning ESB.

Fréttamiđillinn rćđir međal annars viđ Harald Ólafsson, prófessor og formann Heimssýnar, sem segir ađ mun meiri efi ríki nú í hugum fólks á Íslandi um EES-samvinnuna en fyrir fimm árum.

Fram kemur í umfjölluninni ađ ef Alţingi samţykkir ekki ţátttöku Íslendinga í orkusamvinnunni - myndi ţađ leiđa til ţess ađ Norđmenn yrđu einnig ađ gefa hana upp á bátinn. Rćtt er viđ Frosta Sigurjónsson, Eirík Bergmann og EES-sérfrćđinginn Halvard Haukeland Fredriksen, auk Ernu Solberg og Haralds Ólafssonar.

Á myndinni eru Haraldur Ólafsson, formađur Heimssýnar og Kathrine Kleveland, formađur Nei til EU í Noregi, en myndin var tekin á nýlegum ađalfundi Heimssýnar ţar sem Kathrine flutti rćđu um ţađ hvernig EES-samningurinn er smám saman ađ draga úr fullveldi Noregs.

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Valdimar Samúelsson

Ţađ er leitt ađ ţurfa ađ búa viđ ţessa óvissu. Hefur alţingi ekki rćtt ţetta mál og eđa sett ţađ fram sem frumvarp.

Valdimar Samúelsson, 3.4.2018 kl. 13:40

2 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

Ţessa óvissu Valdimar minn? Höfum viđ ekki veriđ umkringd óvissu um sjálfstćđi okkar öll árin frá hruni,nćstum allan tímann sem mađur hélt sig nokkuđ óhultan í vinahópi norđurlanda.Viđ höfum fengiđ lexíu sem ćtti ađ duga til ađ vera á verđi og treysta ekki blindandi á flokka sem ljúga blygđunarlaust fyrir evrópska "almmćtti sitt" svo eftir sćtum viđ á vonarvöl.Styrkjum hreyfingu eins og Heimssýn,sem er sívirkt og alltaf međ sterka menn í forsćti.   

Helga Kristjánsdóttir, 5.4.2018 kl. 01:25

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Heimssýn

Heimssýn

hreyfing sjálfstæðissinna í Evrópumálum, eru þverpólitísk samtök þeirra sem telja hagsmunum Íslendinga best borgið með því að halda áfram að vera sjálfstæð þjóð utan Evrópusambandsins.

Heimilisfang: Ármúla 6, 108 Reykjavík.

Sími 859 9107.


Nánar um Heimssýn

Vertu með!

Frjáls framlög

Eldri fćrslur

Okt. 2018
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30 31      

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.10.): 6
  • Sl. sólarhring: 72
  • Sl. viku: 1186
  • Frá upphafi: 946513

Annađ

  • Innlit í dag: 6
  • Innlit sl. viku: 1085
  • Gestir í dag: 6
  • IP-tölur í dag: 6

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband