Föstudagur, 4. maí 2018
Aukin fátækt meðal eldra fólks í ESB er áhyggjuefni
Hætta er á því að fátækt aukist meðal eftirlaunaþega í Evrópusambandinu á næstunni. Talið er að 17,3 milljónir einstaklinga eldri en 65 ára, eða 18,2% einstaklinga í þessum aldurshópi, eigi á hættu að lenda í fátækt og félagslegri útskúfun.
Þetta kemur fram í nýlegri skýrslu ESB um lífeyrismál.
Nýjustu færslur
- Jólakveðja
- Friðarganga og Evrópusamband
- Nokkur hundruð milljarðar út um gluggann
- Við bíðum enn, Þorsteinn
- Skyggnigáfa Össurar?
- Villugjarnt á Kögunarhóli
- Tollabandalag eða tollfrelsi á grundvelli fríverslunarsamninga
- Nýtt örlagatímabil fer nú í hönd. Hver vinnur að þessu sinni?
- Eruð þið ekki örugglega staðföst í Flokki fólksins?
- Alltaf sama blíðan í Eyjum eða hvað?
- Mýtan um vexti
- Hörmungarsagan
- Vont, og versnar líklega
- Gott fyrir svefninn
- Lokuð leið
Eldri færslur
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júlí 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Október 2010
- September 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (26.12.): 1
- Sl. sólarhring: 95
- Sl. viku: 1740
- Frá upphafi: 1176913
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 1578
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Lífeyrismál eru á forræði sjálfra ríkjanna. Þar hefur Evrópusambandið ekkert vald og tekur engar ákvarðanir.
Það eina sem varðar Evrópusambandið er þegar lífeyrisþegar og öryrkjar flytja til annara ríkja innan Evrópusambandsins og EES ríkjanna. Þar er hlutverk Evrópusambandsins að tryggja að sömu lög og reglur gildi hjá öllum aðilum.
Jón Frímann Jónsson, 5.5.2018 kl. 00:59
Athyglisvert, Jón Frímann. En eitt af því sem gerði útslagið um að Danir höfnuðu því að taka upp evruna var óttinn við áhrifin á lífeyriskerfið. Það væri kannski ástæða til að rifja upp þá umræðu.
Heimssýn, 5.5.2018 kl. 11:49
Andstæðingar Evrópusambandsins í Danmörku lugu að dönum. Þeir hljóta að vera skyldir ykkur og fáráðlingingum í Bretlandi (sem eru með allt niðrum sig um þessar mundir og það er kviknað í kofanum þeirra að auki). Danir eins og Svíar eru að koma rosalega illa útúr því að standa fyrir utan evruna í dag.
Heimssýn má rifja upp hvað sem er en það breytir á engan hátt staðreyndum. Það kannski breytir þeim lygum sem Heimssýn rekur og skrifar alla dagan en engu öðru.
Jón Frímann Jónsson, 5.5.2018 kl. 12:09
Svíar og Danir hafa að meðaltali staðið sig betur en flestar aðrar ESB-þjóðir þegar kemur að ýmsum efnahagslegum viðmiðunum svo sem varðandi atvinnu og fleira, að ekki sé nú talað um velferðarkerfið sem þú þekkir væntanlega vel í Danmörku, Jón Frímann. Báðar þjóðirnar eru lausar við evruna - og engin umræða um upptöku hennar í þessum löndum nema í einhverjum afkimum sem lítið heyrist af.
Heimssýn, 5.5.2018 kl. 12:59
Þetta er rangt. Bara kostnaðurinn við að þurfa að skipta dönskum krónum yfir í evrur er mikill fyrir bæði danskt og sænskt þjóðfélag (sænskar krónur). Fyrir utan íslensku krónuna, þá var sænska krónan einn af þeim gjaldmiðlum sem hvað verst stóðu sig í heiminum árið 2017.
Það er Danske Folkeparti sem er stöðugt að ýta eftir niðurskurði í danska velferðakerfinu. Þeir eru eins og margir meðlimir Heimsýnar ekkert annað en öfgafullir fasistar og oft á tíðum er málflutningurinn hjá þeim hreinræktaður ný-nasismi. Það eru þeir sem eru einnig að skerða ellilífeyri hjá eldra fólki, skerða bætur hjá fátæku fólki. Það er fjallað um það hérna hjá Berlinske. Þetta gengur svo langt hjá DF að þeir vilja svipta fólk ellilífeyri og bótum sem býr utan Danmerkur.
https://www.b.dk/politiko/tusindvis-af-danskere-kan-miste-retten-til-fuld-folkepension
Það kostar venjulega danska fjölskyldu 1.000 DKK að kaupa evrur ef viðkomandi fjölskylda er með 50.000 DKK ferðakostnað á ári. Það er skrifað um það hérna.
Evran, https://www.business.dk/oekonomi/euro-eller-ikke-euro-det-er-spoergsmaalet
Ólíkt Svíþjóð, þá er Danmörk með fastengi við evruna. Miðað við tölur frá Evrópska Seðlabankanum (ECB) þá geta íslendingar alveg eins verið með fastgengi í dag, þar sem sveiflan er minni en 1% yfir 3 mánaða tímabil (skráningin nær ekki lengra eins og stendur).
Íslenska krónan kostar íslendinga milljarða á ári í vaxtakostnað og skiptagengiskostnað og önnur leiðindi. Þessu þarf að breyta með inngöngu í Evrópusambandið og upptöku evru.
Jón Frímann Jónsson, 6.5.2018 kl. 00:51
Þegar menn eins og Jón Frímann segir að þeir sem eru ekki á sömu skoðun og hann séu nasistar, fávitar, fáráðlingar eða þess háttar eru þeir að dæma sig úr úr málefnalegri umræðu. Einhvern tíma hefði svona fordómafullu fólki verið hent út af umræðuþræði en líklega er bara best að leyfa þessu að hanga inni svo fólk geti sjálft dæmt um málflutninginn. Það er varla þörf á því að svara svöna löguðu efnislega en þó má benda á að evran hefur gert það að verkum að Þjóðverjar og fáeinar kjarnaþjóðir hafa hagnast gífurlega í utanríkisviðskiptum gagnvart jaðarsvæðunum. Eignastaða Þjóðverja hefur því batnað gífurlega á meðan skuldastaða jaðarþjóðanna hefur stórhækkað. Samhliða þessu hafa atvinnutækifærin sogast úr jaðarsvæðum til Þýskalands og kjarnasvæðanna. Atvinnuleysið er gífurlegt á Spáni, Grikklandi og víðar á meðan það er þokkalegt í Þýskalandi og fáeinum löndum öðrum. Kostnaðurinn sem Grikkir, Spánverjar og fleiri hafa greitt fyrir evruna er því gífurlegur.
Heimssýn, 6.5.2018 kl. 12:17
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.