Leita í fréttum mbl.is

Eru Bretar að kála EES-samningnum?

ees_logoMeðfylgjandi frétt um útgöngu Breta úr EES ber með sér að breskir stjórnmálamenn og almenningur í Bretlandi telji að EES-samningurinn henti ekki hagsmunum Breta vegna þess meðal annars að samningurinn myndi skerða fullveldi Breta um of og þar með ekki vera í samræmi við niðurstöður Brexit-kosningarinnar. Því megi búast við tvíhliða samningum á milli Breta og ESB. Verði það raunin mun það verða rökstuðningur fyrir tvíhliða samningi fleiri landa við ESB og þá eitthvað sem við Íslendingar ættum að vera farnir að skoða í alvöru. Skyldi vera hafin athugun á þessu í utanríkisráðuneytinu?


mbl.is „Aðild að EES er dauð eftir þetta“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Heimssýn

Heimssýn

hreyfing sjálfstæðissinna í Evrópumálum, eru þverpólitísk samtök þeirra sem telja hagsmunum Íslendinga best borgið með því að halda áfram að vera sjálfstæð þjóð utan Evrópusambandsins.

 

Sími 895 5334 (Haraldur Ólafsson, formaður)


Nánar um Heimssýn

Vertu með!

Frjáls framlög

Eldri færslur

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 29
  • Sl. sólarhring: 304
  • Sl. viku: 2398
  • Frá upphafi: 1165026

Annað

  • Innlit í dag: 15
  • Innlit sl. viku: 2038
  • Gestir í dag: 14
  • IP-tölur í dag: 13

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband