Fimmtudagur, 28. júní 2018
Niðurstaða fræðimanns: Framkvæmd EES-samningsins stenst ekki stjórnarskrá
Alexandra Björk Adebyi segir í lokaritgerð í lögfræði við Háskólann í Reykjavík að framkvæmd EES-samningsins standist ekki lengur stjórnarskrá Íslands. Það standist ekki lengur þær forsendur sem byggt var á þegar valdframsal vegna samningsins var á sínum tíma talið samrýmast stjórnarskránni.
Styrmir Gunnarsson, fyrrverandi ritstjóri fjallar um þetta í pistli dagsins á vef sínum, www.styrmir.is. Þar segir Styrmir:
Í Morgunblaðinu í dag er að finna samtal við Alexöndru BjarkarAdebyi um lokaritgerð hennar í lögfræði við Háskólann í Reykjavík, sem fjallar um "Fyrirkomulag valdframsals vegna EES-samningsins". Aðspurð um helztu niðurstöður ritgerðarinnar segir Alexandra:
"...að samningurinn ber í dag mörg merki þess að vera yfirþjóðlegs eðlis. Þær forsendur og þau sjónarmið, sem byggt var á þegar valdframsal vegna EES-samningsins var talið samrýmast stjórnarskránni verða að teljast matskennd og mörkin á túlkun stjórnarskrárinnar óljós. Þegar skoðað er hvernig fyrirkomulag valdframsals vegna EES-samningsinshefur þróast verður hann ekki talinn standast þær forsendur, sem byggt var á þegar valdframsal vegna samningsins var talið samrýmast stjórnarskránni. Fræðimenn hafa m.a. haft uppi varúðarorð um þróunina og hefur þeim fjölgað í gegnum tíðina."
Í ljósi umræðna fyrir skömmu um afgreiðslu Alþingis á persónuverndarlöggjöf ESB eru þessar niðurstöður meira en athyglisverðar.
Það verður fróðlegt að sjá, hvort einhver alþingismaður sér ástæðu til að taka þetta mál upp, þegar þingið kemur saman í haust.
Eða er pólitísk tækifærismennska og samtrygging orðin algjör áAlþingi og undirskrift drengskaparheitis gleymd?
Nýjustu færslur
- Það slapp í þetta sinn
- Dagur öryggis
- Sigurbjörn sprengir
- Meginmálið 1. maí
- Sundlaug smjörs og sykurs
- Dularfull uppgufun peninga
- Fimm ný tromp, sem hvert um sig dugir
- Jæja, Halla
- Bjartar miðaldir framtíðarlandsins
- Einn snýst í hringi, aðrir sigla áfram
- Gott er að tjóðra sig við sökkvandi fley
- Þorsteinn rifjaður upp
- Gleðilega páska á flekamótum
- Einn pakki, enginn valkostur
- Regluvæðingin ryður samkeppni úr vegi
Eldri færslur
- Maí 2025
- Apríl 2025
- Mars 2025
- Febrúar 2025
- Janúar 2025
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júlí 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Október 2010
- September 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (5.5.): 206
- Sl. sólarhring: 321
- Sl. viku: 2177
- Frá upphafi: 1218961
Annað
- Innlit í dag: 191
- Innlit sl. viku: 1943
- Gestir í dag: 188
- IP-tölur í dag: 182
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.