Leita í fréttum mbl.is

Orkupakki 3 mun kollvarpa garðyrkju hér á landi

GunnarThorgeirssonGunnar Þorgeirsson, formaður Sambands garðyrkjubænda, segir í nýlegu Bændablaði að garðyrkja hér á landi muni leggjast af í þerri mynd sem við þekkjum nú. Raforka sé 30% af rekstrarkostnaði garðyrkjustöðva og innleiðing á orkupakka 3 muni leiða til lagningar á sæstreng og hækkunar á raforkuverði. 

Gunnar gagnrýnir íslensk stjórnvöld harðlega fyrir innleiðingu á reglum ESB og segir jafnframt að það yrði undarleg umhverfisstefna að innleiða orkupakkann sem myndi ganga af framleiðslu á hreinum innlendum afurðum dauðri. Slíkt myndi enn fremur hafa neikvæð áhrif á ferðaþjónustu.

Sjá nánar hér: Bændablaðið, 1. nóvember 2018.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Erla Magna Alexandersdóttir

ISLENDINGAR virðast ekki með fullu viti- þ.e stjórnvöld.

 Ætli Arabar vilji senda okkur ávísun á olíulyndir sínar ?

Erla Magna Alexandersdóttir, 5.11.2018 kl. 19:38

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Heimssýn

Heimssýn

hreyfing sjálfstæðissinna í Evrópumálum, eru þverpólitísk samtök þeirra sem telja hagsmunum Íslendinga best borgið með því að halda áfram að vera sjálfstæð þjóð utan Evrópusambandsins.

 

Sími 895 5334 (Haraldur Ólafsson, formaður)


Nánar um Heimssýn

Vertu með!

Frjáls framlög

Eldri færslur

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.11.): 34
  • Sl. sólarhring: 294
  • Sl. viku: 2391
  • Frá upphafi: 1165308

Annað

  • Innlit í dag: 20
  • Innlit sl. viku: 2046
  • Gestir í dag: 20
  • IP-tölur í dag: 20

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband