Leita í fréttum mbl.is

Jón Steindór spáir endalokum EES-samningsins

Ummæli Jóns Steindórs Valdimarssonar, þingmanns Viðreisnar, í Sprengisandsþætti Bylgjunnar í morgun um möguleg endalok EES-samningsins vekja athygli, en Vísir endurbirtir hluta þeirra. Önnur ummæli hans í þættinum hljóta hins vegar að teljast verulega furðuleg. Hann kvartar yfir því að ákveðin umræða sé leyfð í Sjálfstæðisflokknum. Það þurfi að þagga niður í öllum gagnrýnisröddum um ESB.

Hvað er maðurinn eiginlega að fara með þessum ummælum sem Vísir endurbirtir:

Jón nefnir að frjálslynt fólk innan Sjálfstæðisflokksins hafi leyft íhaldsröddum að taka sterkar á flokknum. Mynstrið sé það sama og þegar Sjálfstæðisflokkurinn var jákvæður fyrir Evrópusambandinu.

„Svo leyfðu þeir þessum röddum að vera í friði, áður en þeir vissu af fór stuðningur við inngöngu úr því að vera meirihlutaálit í það að vera algjört minnihlutaálit án þess að flokkurinn hafi fjallað um það,“ segir Jón Steindór.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Júlíus Valsson

Þetta er skýringin á því, hvers vegna öll umræða Viðreisnarmanna er svona einsleit. Þeir vilja allir ganga í ESB. 

Júlíus Valsson, 25.11.2018 kl. 17:09

2 Smámynd: Tómas Ibsen Halldórsson

Orðræða Jóns Steindórs minnir á einræðistilburði, en það er einmitt það sem ESB vill viðhafa og Viðreisn nú þegar búin að taka upp. Það á sem sagt að banna Sjálfstæðismönnum að hafa sjálfstæðar skoðanir. Hvar er þá sjálfstæðið??????

Tómas Ibsen Halldórsson, 26.11.2018 kl. 11:26

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Heimssýn

Heimssýn

hreyfing sjálfstæðissinna í Evrópumálum, eru þverpólitísk samtök þeirra sem telja hagsmunum Íslendinga best borgið með því að halda áfram að vera sjálfstæð þjóð utan Evrópusambandsins.

 

Sími 895 5334 (Haraldur Ólafsson, formaður)


Nánar um Heimssýn

Vertu með!

Frjáls framlög

Eldri færslur

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (20.4.): 18
  • Sl. sólarhring: 65
  • Sl. viku: 698
  • Frá upphafi: 1116910

Annað

  • Innlit í dag: 17
  • Innlit sl. viku: 616
  • Gestir í dag: 16
  • IP-tölur í dag: 15

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband