Leita í fréttum mbl.is

Jón Steindór spáir endalokum EES-samningsins

Ummćli Jóns Steindórs Valdimarssonar, ţingmanns Viđreisnar, í Sprengisandsţćtti Bylgjunnar í morgun um möguleg endalok EES-samningsins vekja athygli, en Vísir endurbirtir hluta ţeirra. Önnur ummćli hans í ţćttinum hljóta hins vegar ađ teljast verulega furđuleg. Hann kvartar yfir ţví ađ ákveđin umrćđa sé leyfđ í Sjálfstćđisflokknum. Ţađ ţurfi ađ ţagga niđur í öllum gagnrýnisröddum um ESB.

Hvađ er mađurinn eiginlega ađ fara međ ţessum ummćlum sem Vísir endurbirtir:

Jón nefnir ađ frjálslynt fólk innan Sjálfstćđisflokksins hafi leyft íhaldsröddum ađ taka sterkar á flokknum. Mynstriđ sé ţađ sama og ţegar Sjálfstćđisflokkurinn var jákvćđur fyrir Evrópusambandinu.

„Svo leyfđu ţeir ţessum röddum ađ vera í friđi, áđur en ţeir vissu af fór stuđningur viđ inngöngu úr ţví ađ vera meirihlutaálit í ţađ ađ vera algjört minnihlutaálit án ţess ađ flokkurinn hafi fjallađ um ţađ,“ segir Jón Steindór.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Júlíus Valsson

Ţetta er skýringin á ţví, hvers vegna öll umrćđa Viđreisnarmanna er svona einsleit. Ţeir vilja allir ganga í ESB. 

Júlíus Valsson, 25.11.2018 kl. 17:09

2 Smámynd: Tómas Ibsen Halldórsson

Orđrćđa Jóns Steindórs minnir á einrćđistilburđi, en ţađ er einmitt ţađ sem ESB vill viđhafa og Viđreisn nú ţegar búin ađ taka upp. Ţađ á sem sagt ađ banna Sjálfstćđismönnum ađ hafa sjálfstćđar skođanir. Hvar er ţá sjálfstćđiđ??????

Tómas Ibsen Halldórsson, 26.11.2018 kl. 11:26

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Heimssýn

Heimssýn

hreyfing sjálfstæðissinna í Evrópumálum, eru þverpólitísk samtök þeirra sem telja hagsmunum Íslendinga best borgið með því að halda áfram að vera sjálfstæð þjóð utan Evrópusambandsins.

Heimilisfang: Ármúla 6, 108 Reykjavík.

Sími 859 9107.


Nánar um Heimssýn

Vertu með!

Frjáls framlög

Eldri fćrslur

Des. 2019
S M Ţ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (10.12.): 108
  • Sl. sólarhring: 190
  • Sl. viku: 451
  • Frá upphafi: 970589

Annađ

  • Innlit í dag: 87
  • Innlit sl. viku: 390
  • Gestir í dag: 86
  • IP-tölur í dag: 85

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband