Leita í fréttum mbl.is

Ísland fer fram á að gangast undir tilkynningaskyldu

Íslensk stjórnvöld hafa ásamt yfirvöldum í Noregi og Liechtenstein lýst því yfir með hjálögðu blaði frá 15. febrúar 2019 að þörf sé á hertri tilkynningaskyldu um fyrirhugaða löggjöf á Íslandi. 

Hverjum skyldi hafa dottið í hug að Íslendingar ættu að tilkynna erlendu ríkjasambandi fyrirfram hvaða lög menn vildu setja sér á Íslandi? 

Hver fer fram á svona lagað og í hvaða umboði er það gert? 

Vita Alþingismenn og ráðherrar af þessu?  Getur verið að þeir frétti af gjörðinni með haustinu og þá með þeim skilaboðum að það sé barasta búið að ákveða þetta allt saman og að þeir hefðu átt að gera athugasemdir fyrir löngu síðan?   

 

https://www.efta.int/sites/default/files/documents/eea/eea-efta-comments/2019/eea-efta-comment-proposed-notification-procedure-for-draft-national-legislation-services.pdf

 


Skrár tengdar þessari bloggfærslu:

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Valur Jensson

Þetta er hneyksli og lands- og þjóðar-svikarararnir fyrst og fremst í Sjálfstæðisflokknum, andlegir vesalingar sem eiga ekki heima á þingi sem fulltrúar okkar.

Jón Valur Jensson, 25.2.2019 kl. 15:55

2 Smámynd: Jón Valur Jensson

---> TVÖ alvarleg ásóknarmál í gangi frá ESB og tagl­hnýt­ingum þess gegn lands- og þjóðar­réttindum. Svívirðileg ný skuldbinding = https://fullveldi.blog.is/blog/fullveldi/entry/2231089/ [og varðar síðarnefnda málið efni þessarar vefsíðu ykkar]

Jón Valur Jensson, 25.2.2019 kl. 19:47

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Heimssýn

Heimssýn

hreyfing sjálfstæðissinna í Evrópumálum, eru þverpólitísk samtök þeirra sem telja hagsmunum Íslendinga best borgið með því að halda áfram að vera sjálfstæð þjóð utan Evrópusambandsins.

 

Sími 895 5334 (Haraldur Ólafsson, formaður)


Nánar um Heimssýn

Vertu með!

Frjáls framlög

Eldri færslur

Des. 2024
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (26.12.): 205
  • Sl. sólarhring: 256
  • Sl. viku: 1944
  • Frá upphafi: 1177117

Annað

  • Innlit í dag: 187
  • Innlit sl. viku: 1764
  • Gestir í dag: 183
  • IP-tölur í dag: 180

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband